Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.1922, Qupperneq 16

Ægir - 01.06.1922, Qupperneq 16
ÆGIR 82 Hrogn: Tilkynt úr Vatnsleysustrandar- hreppi 100 hektólítrar. 1 april og maí öfluðu bátar úr Hafn- firði mjög vel og seldu aflan blautan, og fengu rúmar 50 þúsund krónur fyrir hann. Afli botnvörpuskipa er hér talinn all- ur, bæði þeirra, sem frá Reykjavík gengu og skipanna frá Hafnarfiði, en þau eru þessi: Baldur, Geir, íslendingur, Menja, Otur, Víðir og Ýmir. Alls voru botnvörpuskipin 28 í byrjun ársins. Af þeim var 1 selt til Færeyja. Hauksfélagsskipið »Ingólfur Arnarson«. Pá voru eftir 27, en um páskaleytið bættust tvö við í hópinn, hin nýju skip kaupmanns M. Th. S. Blöndals, sem netnast »Gulltoppur« og »Glaður« og eru smíðuð í Þýzkalandi. — Botnvörpuskipa- flotinn þvi á miðju ári 1922, 29 skip. Enskur togari stundaði veiðar frá Hafn- arfirði á vertíðinni og heitir sá Waldorf. 1 Garði og Leiru hefir vertíð verið rýr- ari en elztu menn muna til. Ress má vænta að eitthvað sé athuga- vert við skýrslu þessa, þar sem þetta má heita byrjun til þess að birta heildar- skýrslu yfir afla á land kominn í ver- tíðarlok. Hér er þess ekki getið hve lengi bát- um hefir verið haldið úti frá hverri veiði- stöð, þótt sumir hafi skýrt frá þvi. Að- alatriðið er að fá vissu um hveru mikill fiskur sé á land kominn þann og þann tíma árs, til þess eftir því að geta séð eða gizkað á verðmæti sjávarafurðanna á hverjum tíma ársins, og til þess að geta samið um sölu o. s. frv. Afli sá sem hér um getur er því það, sem skýrt hefir verið frá til 20. júní þ. á. Greið svör hefir skrifslofan fengið frá þeim, sem hún hefir snúið sér til um þetta efni, og undirtektir hér sunnan lands hafa verið hinar beztu. Rvik 20. júní 1922. Vitar og sjómerki. Eftirtaldir vitar verða bygðir á kom- andi sumri og væntanlega kveilctir 1. september næstkomandi og verður fyrir- komulag þeirra eins og hjer segir: Á Kambanesi milli Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvíkur, yst á nesinu, verður viti reistur og mun hann sýna rautt ljós yfir Einboða, Skrúð og Brökur, en grænt þar fyrir norðan, hvítt milli Braka og Fjarðarboða, grænt yfir Fjarðarboða og Nýjaboða, hvítt milli Nýjaboða og Færabaks, rautt yfir Færabak, hvitt milli Færabaks og Blótólfsboða, grænt yfir Blótólfsboða, hvitt milli Blótólfsboða og Lárunga, rautt yfir Lárunga, Fjarðar- boða, Kjöggur og Hvopa en grænt þar fyrir vestan yfir Hlöðu og Breiðdalsvik. Ljósið verður: 4 blossar á hverjum 20 sek. þannig: blossi 0.8 sek., myrkur 2.5 sek., bl. 0.8, m. 2.5, bl. 0.8, m. 2.5, bl. 0.8, m. 9.3 sek. Vitahúsið verður 8 m. hátt, hvítt steinsteypuhús með 2 lárjett- um rauðum röndum og 3 m. háu rauð- máluðu ljóskeri. Ljósmagn hvíta ljóss- ins verður 19 sm., rauða 16. sm., græna 151/* sm. A Strættshorni sunnanvert við Breið- dalsvík, yst á nesinu, verður viti reist- ur, og mun hann sýna hvítt ljós yfir leguna á Breiðdalsvík, rautt þar fyrir vestan en grænt fyrir austan að Hvopa, rautt yfir Hvopa og Fjarðarboða, hvitt milli Fjarðarboða og Kjöggurs, grænt yfir Kjöggur, hvítt milli Kjöggurs og Ystaboða, rautt yfir Ystaboða, Miðboða,

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.