Ægir - 01.05.1923, Qupperneq 14
84
ÆGIR
Stýrimannaskólinn.
Um síðustu mánaðamót útskrifuðust
37 nemendur stýrimannaskólans. Af þeim
tóku 26 hið almenna stýrimannapróf og
eimvélapróf fyrir skipstjóra og stýrimenn,
og 11 tóku tiskiskipstjórapróf. 6 féllu á
almennaprófinu og 3 á fiskimannapróf-
inu. Fremri talan við hvert nafn er að-
aleinkunn við alm. prófið, en siðari tal-
an, er aðaleinkunn við vélaprófið. Þeir
sem próf stóðust voru þessir:
1. Adolf Jóhannss., Eyrarbakka, 66 7
2. Árni Sigurðsson, Hafnarfirði. 110 12
3. Ásmundur Sigurðss., Hafnarf. 100 5
4. Gísli Bjarnason, Gullbrs. ... 94 8
5. Guðjón Pétursson, Gullbrs. . 63 7
6. Guðl. Þorsteinss., Vopnafirði. 54 5
7. Hannes Pálsson,*) Rvk. . . . 108 6
8. Haraldur Jónsson, Rej'kjav. . 80 10
9. Ing. Einarsson, Seltjarnarn. . 98 9
10. Jón A. Þorvarðss. Seltjn. ... 60 10
11. Jón M. Þorvaldss., Dýrafirði. 62 4
12. Jón Sigurðsson, Snæfn......... 85 4
13. Jón V. Þorsteinsson, Rvík. . . 74 5
14. Kolbeinn Finnsson, Rvík. . . 92 7
15. Iíristján Bjarnason, Bíldud. . 96 7
16. Kristján Kristinss., Haínarf. . 88 9
17. Magnús ólafsson, Akranesi. . 58 5
18. Magnús Þórðarson, Ólafsvík. 81 8
19. Sigfús Kolbeinsson, Rvik. . . 85 7
20. Sigurður Porsteinsson, Árn. . 87 10
21. Skúli Guðlaugsson,*) Árn. . . 67 11
22. Sólberg Ág. Eiríksson, Rvík. . 53 7
23. Theódór Oddsson, Eyjaf. ... 85 9
24. Þorb. Friðrikss., V.-Skaftaf. . 104 13
25. Porst. F. Arndal, Hafnarfirði. 92 11
26. Pórður G. Hjörleifss. Rvík. . 107 14
Aðaleinkunn við fiskimannapróf:
1. Árni Ólafsson, Árness............ 64
2. Benedikt Ögmundsson, Hafnarf. 53
3. Einar Arason, Reykjavík........ 48
4. Elías Benediktsson, Akran. ... 72
5. Gísli Gunnarsson, Gullbs...... 57
6. Guðmundur I. Einarss., Gullbs. 42
7. Jón. H. Sveinsson, Gullbs..... 57
8. Karl J. Þórðarson, Seyðisfirði. . 53
9. Pétur Guðmundsson, Reykjavík. 51
10. Stefán Benediktsson, Grindavík. 57
11. Þorkell Halldórsson, Borgfjs. . . 49
Við hið almenna stýrimannapróf er
hæsta aðaleinkunn 112 stig. 110 stigum
hefir enginn náð fyr en nú.
Störf Alþingis.
Síðasla þing, sem lauk störfum 12. maí
stóð yfir í 89 daga, var sett 15. febr.,
en slitið 14. mai. Fundir voru haldnir
130, 62 í n. d., 60 í e. d. og 8 í sameinuðu
þingi. Pingið hafði til meðferðar 161 mál,
117 lagaírumvörp, 31. þingsál.till. og 13
fyrirspurnir. Stjórnin lagði fyrir þingið
29. frv. og voru 17 afgreidd sem lög frá
þinginu. Þingmenn báru fram 88 frv. og
voru 28 að eins afgreidd frá þinginu sem
lög. Af stjórnarfrumvörpunum voru 3 feld,
en 9 »dagaði upp«. Af þingmannafrumv.
voru 17 feld, 7 visað frá með rökst. dag-
skrá, 5 vísað til stjórnarinnar, 1 tekið
aftur, en 30 urðu ekki útrædd. af þings-
ál.till. voru 17 afgreiddar, en 14 feldar,
vísað frá eða óútræddar. Af fyrirspurn-
unum var svarað 10, en ósvarað 3.
E. s. »Varanger« hefir vitamálaskrif-
slofan leigt til flutninga í sumar. Skip-
stjóri er Guðm. B. Iíristjánsson kennari
við stýrimannaskólann.
”) voru aðeins 1 vetur í skólanum.