Ægir

Årgang

Ægir - 01.11.1923, Side 12

Ægir - 01.11.1923, Side 12
174 ÆGIR Láti yfirvöldin gera sjerstaka skoðun, sbr. 158. gr. tilskipunar nr. 43, 20. nóv. 1922, greiðir útgerðarstjóri kostnaðinn, ef skoðunarmennirnir úrskurða að skipið þurfi nauðsynlega umbóta við, áður en það leggi úr höfn, að öðrum kosti greiðir ríkissjóður skoðunarkostnaðinn. 2. gr. Fyrir skoðun og mælingar á skipi til ákvörðunar hleðslumerkja greiðir út gerðarmaður skipsins skoðunarmönnum þessi gjöld: Stærð skipsins. Krónur. Minni en 300 rúmlestir 100 300 til 1000 — 150 1000 — 2000 — 220 2000 — 3000 — 290 3000 - 4000 360 4000 og þar yfir 440 Þegar hleðslumerkjaskírteini er gefið út eftir hleðslumerkjaskfrteini frá er- lendu stjórnarvaldi, eða viðurkendu flokkunarfjelagi, greiðir útgerð skipsins fyrir það 50 krónur, er renna i ríkissjóð. 3. gr. Öll gjöld sem að ofan eru talin, skulu greidd lögreglustjóra, um leið og skir- teini er afhent, og skal hann greiða skoðunarmönnum hið ákveðna gjald fyrir skoðunina. 4. gr. Nú glatast eða skemmist skírteini, sem gefið hefir verið út samkvæmt til- skipun um eftirlit með skipum og bátum og öryggi þeirra, frá 20. nóvember 1922 og skal þá lögreglustjóra skylt að láta eiganda skipsins nýtt skírteini í tje, en hann greiði útgefanda 10 krónur fyrir er renna í ríkissjóð. 5. gr. Reglugerð þessi öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Atvlnnu- ogf samgföngumálaráduneytid, 7. nóvembcr 1923. Æl. clónsson. Vigfús Einarsson.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.