Ægir - 01.12.1926, Síða 4
Æ GIR
Veiðarfæraverzlumn „ G B Y SIR “
Sími 817. Hafnarstræti 1, Reykjavík. Símnefni „Segl“.
Verzlunin heíir ávalt fyrirliggjandi birgðir af allskonar útgerðarvörum, og
ennfremur allar þær tegundir fatnaðar, sem sjómenn þurfa, bæði sjófatnað og
annan útbúnað til sjávar. — Verkamannafatnaður ávalt fyrirliggjandi.
Seglaverkstæði okkar saumar öll segl, af hvaða stærö sem er. Einnig drif-
akkeri, fiskpreseningar, tjöld og margt fleira. — Fljót afgreiðsla. Sanngjarnt verð.
Veiðarfæraverzl. „GEYSIR“, Reykjavik.
Vélsmiðjan „Héðinn"
(Markús ívarsson &. Bjarni Porsteinsson)
Aðalstræti 6 B, Reykjavík.
Allar skipa- og véla-viðgerðir afgreiddar fljótt og vel.
Aðal-ineðmæli okkar ern vaxandi viðskifti hinna vandlátnstu!
Allar »KELVIN-SLEEVE« vélar eru
smiðaðar fyrir hæsta klassa Lloyds til
sjóferða, og hafa hlotið viðurkenningu
Board of Trade í farþegaskip.
,KELVIN-SLEEVEl
hefir fengið viðurnefnið „hinn þöguli“.
Notið JtíEL'VOIL-smurningsoHur.
Aðal-umboðsmaðnr
Ó. Einarsson,
vélfræðingur.
Símnefni; „ATLAS“. Reykjavík.
Súnl 1340.