Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.12.1926, Qupperneq 17

Ægir - 01.12.1926, Qupperneq 17
ÆGIR 249 Útfluttar íslenskar sjávarafurðir i október 1926. 3anúar-0któber Óktóber 1926 1926 1925 Vöruteguudir Magn Verð (kr.) Magn Verð (kr.) Magn Verð (kr.) Saltfiskur verkaður ... kg. 3 622 500 1 552 000 32 558 359 18 882 010 33 173 109 32 224 402 Saltfiskur óverkaður . . . . 795 200 205 500 6 139 400 1 952 417 14 660 728 6 802 260 Karfi saltaður 14 400 220 3 905 678 22 234 Isfiskur „ 332 000 »» 2 096 500 »» 1 628 901 SÍId 36 140 1 804 000 149 079 5 983 245 232 447 7 448 094 Lax ... kg. „ „ 10 937 18 090 14 918 30 793 Lýsi . ... — 279 730 118 900 4187 615 2 123 895 6 357 096 4 785 230 Sildarlýsi .. .. — 46 430 16 160 2 559 000 1 072 480 2 343 618 1 412 702 Fisk- og síldarmjöl . . . . — 140 800 29 000 3 383 330 809 885 2 711 812 839 764 Sundmagi , . . . 10 020 15 380 36 689 62 643 42 891 132 977 Hrogn 27 800 4 056 135 045 4 814 161 464 Kverksigar o. fl ... kg. 30 130 3 000 142 864 14 605 93 395 11 800 Sildarlireistur , . . . 95 600 839 3 600 Um útfluttan verkaðan saltfisk fær Hagstofan mánaðarlega sundurliðaðar skýrsl- ur frá yfirfiskimatsmönnunum, sem reyndar ber venjulega ekki saman við skýrslur lögreglustjóranna. Samkvæmt þeim hefir sá útflutningur verið á þessu ári til október- mánaðarloka og um sama leyti í fyrra svo sem hér segir: Yfirfiskimatsumdæmi: 1926 1925 Reykjavikur................... 18 756 403 kg. 20 522 291 kg. ísafjarðar .................... 4 237 890 — 5 153 954 — Akureyrar ..................... 2 450 157 — 1 584 424 — Seyðisfjarðar ................. 4 513 006 — 3 747 568 — Vestmannaeyja ................. 1 921 495 — 1 635 173 — Samtals .... 31 878 951 kg. 32 643 510 kg. Alls hefir útflutningurinn af verkuðum saltfiski verið heldur minni í ár fram til okt- óberloka heldur en á sama tíma í fyrra, og meir en helmingur útflutningsins hefir verið af fyrra árs afla. Af ársaflanum er útflutningurinn í októberlok miklu minni í ár heldur en í fyrra. Þetta sést á eftirfarandi yfirliti: 1926 1925 Af sama árs afla 15 149 923 kg. eða 94 687 skpd. 48 908 skpd. Af fyrra árs afla, en sama árs verk. 1 189 731 — — 7 436 — 4 624 — Af sama árs afla 15 539 297 — — 97 120 — 150 490 — Samtals 31 878 951 kg. eða 199 243 skpd. 204 022 skpd. Köhler. Hafði hann gert ýmsar tilraunir með matargerð úr íslenskum afurðum, áður en sýningin hófst, enda hafði hann á reið- um höndum um 70 rétti úr hinni islensku matvöru. Það þótti svo miklum tíðindum sæta og

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.