Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.12.1926, Qupperneq 24

Ægir - 01.12.1926, Qupperneq 24
256 ÆGIR 777 lesenda ,,Ægis“. Mánaðaritið er nú að enda sitt 19. ár og hið 20. byrjar á mjjári 1927. ,,Ægir“ er nú <dlur innheftur, það sem til er, og verður lwer árgangur, eldri sem yngri, seldur á 2 kr. En þess ber að gæta, að 11 árgangur (1918) er ekki til. Upp- lagið það ár var rétt svo, að dugði handa kaupendum. GLEÐILEGT NÝJÁR og þakkir fyrir hin mörgu liðnu ár. Veiðar Canadamanna í október 1926. 79.389.000 pund af sjófiskum komu á land á austur- og vesturströnd Canada síðastliðinn októbermánuð sem virt voru á 2.274.839 dollara, á móts við 59.626.900 pund, virt á 1.796.018 dollara í október í fyrra. Verðmætið er miðað við það, sem fiskimenn fengu fyrir afla sinn upp úr bátunum en ekki markaðsverð. Atlantshafsströndin. Alls veiddist af þorski, ýsu, kolmúla og lýr 28.960.100 pund móts við 15.862.600 pund í október 1925. Af þorski veiddust 22.559.400 pund og er það 10.815.500 pundum meira en í októ- ber í fyrra. Sömuleiðis hefir ýsuveiðin ver- ið töluvert meiri og sama er að segja um kolmúla. Kyrrahafsströndin. Lúðuveiðin í þessum mánuði var 3.167.- 500 pund, móts við 3.051.100 pund i októ- ber í fyrra. Laxveiðin var 26.050.900 pund, móts við 24.840.000 pund í október í fyrra. ísfisksala 10. nóv.—9. des. 1926. 10. nóv. Gylfi ................... £ 1040 9. des. — ................. £ 966 11. nóv. Jupiter.................. £ 1630 16. — Belgaum ................. £ 1288 18. — Gyllir .................. £ 1611 18. — Baldur .................. £ 1511 22. — Skallagrímur............. £ 973 25. — Gulltoppur .............. £ 2250 27. — Þórólfur ................ £ 1235 29. — Arinbjörn hersir ........ £ 1195 29. — Tryggvi gamli ........... £ 1319 30. — Ólafur .................. £ 1297 1. des. Skúli fógeti............ £ 1398 2. — Snorri goði ............. £ 780 6. — Háv. ísfirðingur......... £ 960 8. — Leiknir ................ £ 1155 9. — Egill Skallagrímsson .... £ 856 Samtals £ 21.464 Áður birt frá síðari misseri 1926 : £ 35.654 Samtals £ 57.118 Gengi: 1 £ = 22.15 íslenskar krónur. Forseti Fiskifélagsins, Ivr. Bergsson, fer að öllu forfallalausu til Danmerkur um miðjan næstkomandi janú- armánuð; verður hann að heiman mán- aðartíma. Ritstjóri: Sveinbjörn Egilson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.