Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1935, Blaðsíða 5

Ægir - 01.02.1935, Blaðsíða 5
Æ G I R 35 arvöld og aðra rétta hlutaðeigendur á Islandi, einkum að þvi er snertir hina stórkostlegu og alveg einstæðu skipulagn- ingu á lýsissölunni — og levíi mér þess vegna að senda hinni hæstvirtu rikis- stjórn það, þessu viðvikjandi, er hér fer á eflir: Framleiðslan og' salan. Framleiðsia meðalalýsis í Noregi var árið 1933 minni en árinu áður, en stærri en árið 1931. Allamagnið var minna en árið 1932 og þorskalifrin þar að auki •iHin magrari en venjulega. Alls nam Iramleiðsla meðalalýsis 77.500 liektólitra, vn 94.000 árinu áður. Alls voru llullir lil 113.100 hl. á árinu 1933, en 128.300 hl. árinu áður. Langstærslu kaupendur að meðalalýsi Norðmanna eru Bandaríkjamenn. Þeir Þej'ptu á árinu 1933samtals 41.300 hektó- lílra, og t>r það mörgum þúsund hktl. nieira en árinu áður. Bretar kevptu 13.700 liktl., en 23.500 hktl. árið áður. Heíir nmílutningur Brela á meðalalýsi minkað alhnjög siðustu tvö árin vegna innílutn- nigstollsins, sem nú er 1 shilling 3 pence Pr gallon. Norðmenn selja lýsi silt svo að segja í öllum löndum liins menntaða heims, eins og síðar mtin verða getið lllli i þessari skýrslu. Meðal hinua stærri kaujienda eru ítalir, sem keyptu 11.700 I'I<11. árið 1933. Þjóverjar keyplu 10.100 JýLtlFrakkar 7.100 hktl., Hollendingar á-100 hktl. - og Danir 800 hkll. Salan til Ítalíu. Viðvikjandi meðalalýsissóhmni lilítal- Ul’ Ivyli ég' mér ;tð vísa til skýrslu minn- J,r til hinnar Inestvirtu rikisstjórnar dags. mai 1934, þar sem ég vek athygli á l)vi> að Norðmenn haíi um þær mundir kvrl samning við itölsku stjórnina, um iUikin lýsiskaup vegna meðalalýsisgjafa til allra skólaharna i landinu, er Musso- lini hefir fyrirskipað. Var norska lýsið tek- ið fram yfir annara þjóða lýsi vegna þess, að það reyndist fjörefnaríkast þeirra sýnis- horna, er »EnteNazionale Faseista Mutua- lita Scolastica« i Rómahorglét rannsaka. Islenzkt meðalalýsi mun eigi liafa verið meðal sýnishornanna, sem rannsökuð voru i þessu lilefni, en það er, samkv. rannsóknum Asgeirs efnafræðings Þor- steinssonar, fjörefnarikara en norska með- alalýsið. Salan til Danmerkur. Hvað viðvikur meðalalýsissölu Norð- nianna til Danmerkur (800 hktl. árið 1933), þá œlti lnin að vera eftirtektar- verð fyrir íslenzka lýsisframleiðendur. Það virðist svo, sem Danir engu siður ættu að gela keypt það R'si, er þeir þarfn- ast, frá Islandi, eigi að eins engu siður, heldur að sjálfsögðu miklu fremur, hæði vegna gæða okkar lýsis, eins og það er orðið nú, undir stjörn Lj'sissamlagsins, og vegna verzlunarjöfnuðar okkar við Dani, sem vér kaupum miklu meira af en þeii' al' oss. Þetta mál — lýsiskaup Dana í Noregi — a*lli að rannsaka nán- ar, og er ótrúlegt annað, en að réttir hlutaðeigendui' hér, heri ga*fu til að ná þessari verzlun í sínar hendur, með að- stoð stjörnarvaldanna í háðum löndum, ef þeir annars Iiala hugáþvi, að komasl inn á Evrópumarkaðinn. Um lýsi gildir sama regla sem um aðrar neyzluvörur, það er sell markaðsverði eins og það er á hverjum tíma. Aug'lýsing'astarfsemin. Eins og getið er um hér að framan, voru Norðmenn farnir að verða al- varlega varir við samkepjinina frá ís- landi á lýsismarkaðinum. En til þess að tryggja markaðinn lýrir norskt meðala-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.