Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1935, Blaðsíða 15

Ægir - 01.02.1935, Blaðsíða 15
Æ G I R' 4ó lnum stendur lil sýnis i vélasal Fiskile- lagsins, en ég vil geta þess, að hægt er að nota hann á allar stærðir liskibáta og setja hann á gömul »línuspil«, svo að gagni komi. Dráttarkarl þessi mun að mestu ó- reyndur hér sunnanlands, en á Norður- landi hefir hann verið revndur og að sögn revnst vel. Fiskimenn og útgerðarmenn ættu að kynna sér þetta nýja áhald, þvi það c*i' á sinu sviði nýjiing, til þæginda liski- mönnum og sparnaður fvrir útgerðina, þar sem það á að spara einn mann við línudráttinn. P. L. Skýrsla frá erindrekanum í Norðlendingafj. til Fiskifélags íslands 30. des. 1934. I skýrslu minni í ágústmámiði s. 1., drap ég nokkuð á ástand sjávarúlvegar- ins, eins og það var þá í Norðlendinga- l.jórðungi. Mér var þá fullljóst, að hvern- ig sem seinni hehningur ársins reyndist, gæli niðurstaða þess aldrei orðið önnur °n slæm, en þessir mánuðir, sem siðan ei'u liðnir, liafa sannað átakanlega, að lengi getur vonl versnað. Má öhælt liill- vi'ða, að aldrei siðan vélbátaútgerð hól'sl i'ér norðanlands, hali áramólaástæður utgerðarmanna og sjómanna verið eins nágbornar og nú. Orsakirnar eru margar. Fyrst og fremst húa menn enn að verðfalli því hinu mikla, er varð á sjávarafurðum á undanförnum árum. ki’ hin stóra og merkilega skýrsla Milli- þinganefndar í sjávarútvegsmálum tal- nndi vottur þess, hve kringumstæður út- gerðarmanna voru ei’fiðar í árslok 1932 og þó árið 1933 gæíi hetri reynd út al' lýrir sig, einkum fyrir starfsemi Sölu- samhands ísl. fiskframleiðenda, þá heíir hið liðna ár verið svo mikið óhagstæð- ara, að ég hvgg, að ástæður manna séu nú enn þá verri, en við árshyrjun 1933. Aílabrögð urðu samtals á árinu um helmingi minni en næsta ár á undan. Þar við. hætist svo meiri óþurkatið liðið surnai', en dæmi eru lil um mörg und- anfarin ár, landskjálftarnir hér við Eyja- fjörð, sem gertrulluðu útgerð í þrem ver- stöðvum, Dalvik, Hrísev ogÁrskógsströnd, fvrir utan margvíslegt tjón er þeir höfðu í för með sér og svo að lokum, hið ajgi- lega lárviðri og ílóðhylgja 26. og 27. okt. s. ]., sem eins og þegar er kunnugt, olli geysimiklum missi ýmsra verðmæta við sjávarsíðuna svo að segja allstaðar á Norðurlandi. Svo mikið tjón hafa þess- ai’ hamlarir nátlúruallanna hakað ýms- um sjávarúlvegshændum, einkum eig- endum smærri háta, að þeir eru nú ör- eigar og ráðþrota, margir hjargarlitlir, hal'a misst í einni svipan það litla, sem áltu og standa allslausir uppi, að öðru en skuldum, lil þess að mæla komandi dögum, sumir þeirra með stórar fjöl- skyldur. — Þó að blöðin haíi llutt nokkr- ar fréttir af þessum stórfeldu sköðum, þá eru þær nokkuð á við og dreif og þykir mér því hlýða, að drepa á þá i þessari skýrslu, til J)ess að lrásögn um þá sé að fmna á einum slað, enda virð- isl ekki óviðeigandi að timaril sjómanna og útgerðarmanna geymi frásögn um þenna voðaatburð. — Kg mun J)ó aðal- lega tilfæra það, er heinlínis snertir sjáv- arútgerðina, en rúmsins vegna sleppa ýmsu, er þö væri vert að minnast á, svo sem landspjöllum, fjársköðum, enda eru ])eir mér ekki eins kunnir, og skemmd- um á opinberum eignum, vegum o. s. lrv. Púrshöfn og Langanes að vestan : Þar

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.