Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1935, Blaðsíða 10

Ægir - 01.02.1935, Blaðsíða 10
10 Æ G I R liiúguni og slaðnæmdist nú alll þelta grjót í vörinni og myndaðisl þar malar- kaml)iir. Aður en garðarinn kom, salii- aðist ekki svona mikið grjót þarna og má því segja, að þessi garðsnefna væri að þessu leyti lil hölvunar. Þegar liætt var við garðgerðina vegna leleysis, var svo komið, að ógreidd vinnulaun lil Skálat)úa vegna þess verks, námu, að því sem mér er sagt, fullum 5000 krónum. Pegai' til þess er litið, að þarna er inn- an við 100 íbúar, þá nemur þetla nokkru á hverja fjölskyldu. Ihúarnir á Skálum hafa lítið stundað útgerð sjálíir; unnu þeir mest hjá aðkomumönnum, er ráku þarna útgerð og íiskverzlun. Nú her það hér um l)il upp á sama líma, að driftir aðkomumanna á Skálum leggjasl niður og Skálahúar lá ekki greidd vinnulaun sín við garðgerðina, og geta allir skilið, hvernig slíkt kemur við fátæka menn, sem mestmegnis lifa á að selja vinnu sína. Þessir sömu menn, sem ekki fengu greidd vinnulaun sin, þegar garðurinn var hyggður, hafa nú, ásamt nokkrum aðkomumönnum (Norðfirðingum) uuuið að því síðustu haustin, að hækka garð- inn með tréhúkkum fylllum grjóli, líl að stemma stigu lyrir grjólhurðinn i vörina. Hefir þetta tekist svo vel, að á síðasla vetri, harst þangað ekkert grjól. Enn er fyrir hendi mikið verk, að llytja hurlu grjótið, sem staðnæmdist fvrir innan garð- inn. Til þessara endurhóta liafa Skála- húar einskis styrks notið, nema það lílið sem hafnarsjóður á Skálum hefir getað lagt að mörkum. A síðasta fjórðungs- þingi Austfirðíngaljórðungs, voru veitlar 100 kr. lil þessa verks. Yanlar talsvert á að unnt sé, vegna félevsis, að gera þær umhælur þarna sem þyrfli. Fiskiþingið sýndi, að því var ljós nauðsvn þessa verks, með því að veita 500 kr. lil lend- ingarhóta á Skálum, en ríkissljórnin sam- þykkli ekki fjái'hagsáætlun Eiskiþingsins og voru allir styrkir til fjórðunganna lelldir niður. Þannig er þá þessum mál- um komið. Mun það fálítt, að svo sé skilið við verk er það opinhera lætur framkvæma, sem þarua hefir verið gerl. Gunnólfsvík: Þaðan hafa gengið 5 opn- ir vélhátar, 2 af þeim færeyskir. Afli þar er 50,1 smál. (39). Einn þessara vélháta var gcrður út frá Höfnum við Finna- fjörð, og er afli á liann ca. 22,4 smál. Bakkdfjörðuv: Þaðan hafa veitt 10 opn- ir vélbátar og 5 árahátar og er þetta mest Eæreyingaúlgerð. Veiði þar er ea. 210 smál. (158). Þelta er lalsvert meiri afli en lirið árið. Má telja þetta allgóða veiði, þegar á það er litið, að þetta veidd- isl mestmegnis eftir miðan júlí. í ágúsl cr Uakkafjörður aflahæsta veiðistöð aust- anlands, þótl þar sé ekki meiri úlgerð en þelta. Erá þessum veiðistöðvum, sem þegar eru nefndar, hafa Færeyingar liaft nokkra útgerð. Virðisl úlgerð þeirra með dvöl í landi, nú vera að fara i vöxt aftur. .1 ú 1 í og ágúst liala löngum verið allasælir mánuðir á þessum slóðum, ]>að vila Fær- evingar og notfæra sér það. En opnir vélbátar annarsstaðar frá Austfjörðum, hafa enn ])á ekki llutt sig lil þessara staða ylir allatímann þar, þólt manni virðisl það ;etli ekki síður að svara kostn- aði, en fyrir Færeyinga. Samgöngulcysið mun mestu valda um þetta, þvi að á- reiðanlega hala þessir staðir ekki verri samgöngur við Færeyjar en Austfirðina, er sunnar liggja. Yopnafjörður: Þaðan hafa veitt, þegar llesl er, 12 opnir vélhátar. Aflatregða var þar frameftir öllu sumri og er varla hægt að telja, að afli kæmi þar á land fyr en eftir miðjan júlí. Samanlögð veiði er um 70 smál. (130). fíorcjarfjörður: Af Horgarlirði hefirveiði

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.