Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1935, Blaðsíða 11

Ægir - 01.02.1935, Blaðsíða 11
Æ G I 1 41 verið stunduð mjög lítið á þessu ári. Veldur þvi hvorttveggja, einmuna alla- tregða og engu síður hitt, að íluiarnir stunda víirleitt landhúnað, sem er aðal- atvinna þeirra. Atli þarna er að þessu sinni einar i) smál. (42). Seyðisjjörðúr: Bátafjöldi á Seyðislirði, þegar llest var, er eins og hér segir: 7 hátar yfir 12 lesta, 14 undir 12 lesla og <> opnir vélbátar. Þarna eru með taldir t'átar þeir, er lieima eiga á I3órarinslaða- eyrum. Margir vélhátanna á Seyðisfu'ði eru orðnir gamlir og hálfgerl afarafé. Var Seyðfirðingum því ljóst, að útgerð þeirra mundi ganga samaii, ef ekki væri halist handa um úlvegun nýrra veiði- tækja. Fyi'ir því réðisl Sevðisfjarðarhær i það að kaupa ö nýja vélbáta. 4 af þeim Jíátum eru leigðir Samvinnufélagi seyð- fn zkra sjómanna, sem stofnað var á þessu Iiausli, með það fyrir augum að reka útgerð. Fimmta hátinn kaupir Þórir Jóns- son á Slrönd af bænum. Bátar þessir eru allir smiðaðir í Nykjöbing Mors í llanmörku, og eru að slærð eftir dönslcu máli 17,()9 smál. Alli á þessu ári er 196 smál. (646). H'jóifjörður: I-’aðan hafa gengið 2 dekk- aðii' vélhátar yíir 12 lesta og 6 opnir vél- hálar. Veiðin er ea. 96 smál. (141). Er þetta að vísu miklu minni alli en í fyrra, en þó ber þess að gæta, að innfjarðar- veiðin, sem þarna helir verið undanfar- m ár, hefir brugðist að meslu leyli að Pessu sinni, og má það áreiðanlega kenna, ah haustsildin lél ekki sjá sig. Aoí'djjöröur: Þar er bátaslóllinn mest- l,r á Austurlandi, enda hefir þar og kom- Ið meslur alli á land á árinu, eða sám- lals 1036 smál. (902). Þegar þess ergætt, að þaðan hefir verið tlutl úl talsvert af isvörðum iiski, eins og taílan sýnir, þá má lelja að þetla sé fyllilega meðal alla- ar hjá norðiirzkum veiðimönnum. Báta- fjöldinn var þarna, þegar llest var, 16 vélbátar ylir 12 lesla, 11 dekkaðir vél- bátar undir 12 lesta, 22 opnir vélbátar og 2 árabátar. Eskifjörður: Þaðan hafa veitt ö vélbát- ar vfir 12 lesta og ö undir 12 lesta. Heimaveiði er ea. 3Ö0 smál. (172). Þeg- ar á það er litið, að bátarnir á Eskifirði böfðu einna jafnastan alla á vetrarver- tið á Hornafirði, þá beíir allamagn Esk- lirðinga aukisl allverulega á síðasla ári. Þetta má þakka samvinnufélagsbátum »Ivakala<o Stærsti bátur þessa félags, Birk- ir, vann að landhelgisgæzlu vfir sumar- og hauslmánuðina. Breiðnvík, Karlskáli, Vaðlavik: l'rá þess- um stöðum sunnan Beyðarljarðar hafa gengið í) opnir vélhátar og ö árabátar, þegar llesl er. Alli er ölsmál. (64). Yeiði á þessum stöðum er aðallega slunduð al' mönnum, sem liafa landbúnað fvrir aðalalvinnu. Reyðarfjörður: Þaðan liafa veitt að eins 2 vélbátar ylir sumarmánuðina. Ann- ar stundaði al' Hornaiirði ylir velrarver- tiðina. Litur út fyrir. að útgerð innan al' Reyðarfirði sé að miklu leyti að leggjast niður, og mun langræðinu vera mest að kenna. Þó heiir komið til mála, að Reyð- firðingar kaupi 2 nýja báta. Heiniaveidd- ur aíli á Revðaríirði er ca. 37 smál. (42). Vatiarnes; A Vattarnesi og byggðinni sunnan Reyðarfjarðar, voru í sumar 11 opnir vélbátar og ö árabálar, þegar llesl var. Allinn 117 smál. (103). Fúskníðsfjörður: Þaðan veicldu I vél- bátar vfiir 12 lesta, ö undir 12 lesta, 17 opnir vélbátar og 12 áraliátar. Alli er ca. 702 smál. (920). Þess skal getið að þar sem rætl er um bátafjökla og allamagn á Fáskrúðsiirði, þá eru taldar með veiði- stöðvarnar úl með firðinum, Skálavik, Hafnanes, Hvammur o. II. Einn vélbát- ur var keyptur frá Svíþjóð í haust, eins

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.