Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1935, Blaðsíða 7

Ægir - 01.02.1935, Blaðsíða 7
Æ G I R 37 en að eins gela þess, að samauglýsing ívi'ir vörutegund eins og lýsi, mun vera nieð þvi erfiðara á því sviði, og ekki sambærilegt, livað örðugleika snertir og k d. samauglýsingar fyrir fisk, nýjan eða saltaðan. lýsið er að vísu orðið »Stand- nrd vara« í Noregi, hvað framleiðsln og mat snertir. En það er ílutl útí tunnum U1 kaupenda erlendis, sem aftur selja K7s- ið t. d. til Ivfsala eða lyfframléiðenda. Iktr er lýsinu liellt á flöskur og seljend- ur hafa enga aðstöðu lil eftirlits með gæði lýsisins upp frá því, eins ogefþað 'íeri flutt úr landi á merktum flöskum. Þess vegna liefir orðið að haga samaug- lýsingastarfseminni öðruvisi en venja er, °fí þegar um »Standard«-vörur er að i'æða. Eýsisauglýsingar Norðmanna falla í lu’jár deildir: E Auglýsingar, sem ætlaðar eru sér- staklega fyrir lækna, til að fá þá til að ráðleggja sjúklingum lýsistökur. -• Auglýrsingar, ætlaðar innflvtjendum sérstaklega og lyfframleiðendum. 3. Auglýsingar fyrir neytendurna sjálfa. Norðmenn hafa þess vegna auglýst í læknahlöðum, lyfsalatímaritum og öðrum 'ilum sérfræðilegs efnis. Ennfremur í dagl)löðum og vikublöðum. Þá hafa þeir se»l út auglýsingaskilti, til apoleka og á liiðstofur lækna, allskonar auglýsinga- spjöld og sérprentanir af greinum um uvtsemi lýsisins og senl menn lil útlanda °8 fengið lækna og visindamenn til að llytja opinljer erindi, liver í sínu landi, auðvitað fvrir l)orgun úr úttlutnings- kjaldssjöðnum. ()g þessari starfsemi hefir ;etíð, siðan að sjóðurinn tók lil starfa, verið haldið áfram i samtals (iti löndum veraldarinnar. Hver einasta auglýsing er grandgæíi- leffa hugsuð, áður en að hún er send lil Prentunarinnar. M. a. les prófessor Poul- son hvert handril, til þess að ekkert sé þar nefnt um ágæli lýsisiris, sem ekki er visindalega hægt að sanna. ()g viðvíkj- andi tekstanum í auglýsingunum, hefir æfmlega verið fenginn einhver sérfræð- ingur í hverju landi til þess að móta hann eins og hezt hentar á hverjum slað, eftir skapferli lesenda o. s. frv. Hver lýsisútilytjandi í Noregi fær að vita fyrir fram þegar auglýsingarstarf- semin heíir verið ákveðin í einhverju landi, og hvar auglýsingarnar eiga að hirtast. Ennfremur fær hann sendarsér- prentanir af auglýsingunum, hverri fyrir sig. Þetta er gerl svo tímanlega, að hann geti hafist lianda um leið og auglýsing- arnar eru hirtar og reynt að fá pantanir á meðalalýsi. Hefir það komið fram, að miklu hægra er að selja lýsið, þegar auglýsingar um það eru birtarkaupend- um að kostnaðarlausu. (iæti sú staðreynd verið umhugsunarefni, ef til kæmi, að Islendingar tækju upp auglýsingastarf- semi fyrir íslenzkan saltfisk í Miðjarðar- hafslöndunum, svo sem Norðmenn eru nú að undirhúa l'yrir sinn fisk. Þá her og að gela þess, að Norðmenn horga hlaðamönnum og öðrum mjög vel fyrir að rita greinar í erlend hlöð um meðalalýsið og fiskafurðirnar yfirleitl. Arne Kildal, Öjvind Lange, Esther Mej- dell o. fl. eru heinlínis á launum úr út- tlutningsgjaldssjóðum til þeirra starfa. Þá horga Norðmenn og fyrir greinar um norskt lýsi, prýddar myndum, i stórblöð og vikublöð viðsvegar um lieim. Þessi horgun fer fram á þann liátt. að sjóðs- stjórnin kaupir l. d. 5—6000 eintök af blaðinu fulhi verði, sem síðan eru send út ókeypis, viku eða svo eftir að hlaðið er komið úl. Petta hafa þeir gert hvað viðvíkur hlaðinu »Le Commerce France — Norvégien« í Erakklandi og vikuhlað- inu olllustrierte Wochenhlátter« i Þýzka-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.