Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1935, Blaðsíða 8

Ægir - 01.02.1935, Blaðsíða 8
38 Æ G I R landi o<$ ileirum hlöðum í Amen'ku o<< Englandi. Skýrslu pessa hefir viöskiptal'ulltrúi íslands, N'ilh. Finsen við danska sendiráöið i Osló, sent utanríkisráðunevti Islands 31. des. s. I. Skýrsla erindrekans í Austfírðing’afjórðungi fyrir októberm. til áramóta og’ ársyiirlit. Siðasta fjórðung þessa árs hefir veiði verið fremur litil. í októher atlast þ<> nokkuð, sem mest er llutt tit í ís af ís- lenzkum logurum. I siðari hluta nóvem- her og í desemher er ekki um sjóferðir ;ið ræða, nema livað menn hafa lítils- háttar aflað sér til malar. Mestur hluti þess fiskjar, er veiðst lieíir eftir að kom fram í septhr. er ílultur lil i is, eins og áður cr sagl. Nú var lilllutningsleyíið lil Englands uppnotað þegar kom fram á haustið og hefði þá ekki verið um það að ræða að senda lisk lil á þann luitt, þóll hann hefði veiðsl. Hefði því orðið að salta þann afla. Eru menn hikandi við að leggja mikið i koslnað til að hæla við þær liskhirgðir, sem fyrir liggja. Ein aðal og má ske eina áslæðan til að ekk- erl er veitl þegar úl á haustið líður, er sú, að menn höfðu hókstallega enga hcitu. Pað lilla af sumarveiddu sildinni er frysl var, var þegar nolað og í hausl heíir engin síl<l komið í íirðina hér. Lítl mögulegl að lá aðkeypta heitu og þá með því verði, að vafasamt var hvort svara mundi kostnaði, þegar á ])að er litið, að Jiskinn hefði orðið að salta og (jeijnui í von um sölu einhvernlíma, lyrii’ eill- hverl veið. Par eð síldin ekki hefir sýnt sig að þessu sinni, þá hefír heldur ekkert veiðst af þorski i fjörðum inni eins og undan- larin haust. Hefir þvi verið dauft vfir sveitum, »lmípin þj<’)ð í van<Ia«. Endirhúningur til að veiða sild, hafði verið nokkur og hafa ýmsir lagl tals- verl í kostnað þess vegna. Ráðslafanii’ höfðu verið gerðir um sölu og útllutn- • ing. Niðurstaðan, að engin síl<l veiðist. Allar vonir í því samhandi hrugðusl og það sein er allra versl, að Austfirðingar sitja nú uppi algerlega heilulausir fyrii’ komandi vertíð. Sendi forsjónin ekki heitu, horfir lil vandræða. Pessar hrostnu sildargróðavonir hafa skapað miður skemmtilega stemningu. Má vera að þella geri menu forsjálli næst. Dragnótaveiði. Aður en ég skilsl við þessar haust- hugleiðingar, vil ég lilið drepa á þessa veiði, sem svo mikið heíir verið deitt um. Hér eystra eins og víðar á landinu, hetir komið upp sterk hreyfing um að hanna veiði með þessu veiðarfæri i land- helgi. Sér í lagi vilja menn friða íirði og víkur fyrir dragnótaveiði. Þeirsem þessu fvlgja halda því fram, að veiði með drag- nót spilli fyrir annari veiði á þeim slóð- um, þar sem dragnótin er notuð. Heíi ég leitað umsagua manna viða úr fjórð- ungnum um þetta. Emmæli þeirra, er húa næsl miðunum, þar sem dragnóta- veiði er mesl slunduð, er mjög á einn veg. Telja þeir að fiskur hverfi í hili, að minnsta kosti, þar sem veilt er með drag- nót. Sumir kveða svo sterkt að orði, að þær spilli meira veiði ívrir þeim en tog- arar, þólt þeir skjótisl í landhelgi við og við. Aðrir eru þeir, þeir sem veiðina stuiula, lelja það einungis meinhægni að amast við dragnótaveiði hvar og hve nær sem er. Skal ég engan <Ióm á það leggja, hvorir hafa á réttara máli að standa, en sjaldan mun allur rélturinn

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.