Ægir - 01.04.1936, Síða 6
XI
Æ G I R
una. Á 100 ára al'mæli hans, er grein
um hann skrifuð í hlað, útvarpserindi
ílult og talin upp áhugamál hans og æf-
intýri og svo ekki frekar. Þá hefur hinn
íslenzki áhugamaður fengið sín laun,
honum horgað, sem án efa varð lil þess,
að margir ísl. fiskimenn komust heilir að
landi, fyrir ráð þau, er hann gat' þeim
til að forðasl hráðan dauða á sjónum.
Svo er annar maður, sem mig langar
lil að minnast á í þessu sambandi; hann
er Breti, en að öllu með sama hugsun-
arhætti og áliuga og síra Oddur.
Maður sá heitir Wilfred Grenfell. Hann
var læknir í London, hætti við það ung-
ur og gerðisl læknir ogþrúhoði á brezku
spítalaskipunum, sem lýldgdi fiskiskipun-
um í Norðursjónum. Hjá þessum manni
réðist undirritaður á spitalaskipið Sopliia
Weathley, túlkur og leiðsöguinaður, er
það kom hingað lil lands árið 1897, Þá
hafði hann verið á Lahrador, meðal
fiskimanna og kynnt sér ástand þar, en
ekki var liann tekinn til starfa en fór
þangað um aldamót—og byrjaði þá menn-
ingar- og mannúðarverk það, sem gert
hefur hann heimsfrægan. Bretar skildu
þennan son sinn og voru ósparir á l’é,
þeir gáfu lionum fallegt seglskip, svo'
hann gæti komist milli hinna dreifðu
staða og smákofa við slröndina, og hann
gal hindrunarlaust unnið að áhuga-
málum sínum, hoðað guðsorð, læknað
sjúka, bætt meðferð aílans og verið hinn
góði ráðunautur fiskimanna í þeirra vel-
ferðarmálum.
Undirritaður þekkir Grenfell vel og
skrifumst við á endrum og sinnum, en
ekki hef ég orðið var við meiri áliuga
hjá honum, en kunnugir segja, að síra
Oddur hafi haft, en Grenfell hefur liaft
frjálsar hendur og styrk, sem dugði.
Fyrir nokkrum árum var liann gerður
að aðalsmanni og »Grenfell-stofnuninni«
komið á l'ót í New-York, frá hverri hinu
heillarika starfi hans meðal Labrador-
íiskimanna, er haldið áfram.
Sjálfur er Grenfell orðinn gamall mað-
ur, en veitir þó stofnuninni »Grenfell-
Institute«, forstöðu og á góða daga í ell-
iuni.
Munurinn á þessum tveim mönnum
er ekki mikill, hvað áhuga og hugsun-
arhátt snertir, en það atvikaðist svo, að
síra Oddur hóf mannúðarstarf sitt á Is-
landi, en þar kunnu menn ekki að meta
það. Grenfell hóf starf sitt á Labrador,
augu Breta fylgdu honum þar og þeir
sáu, að þar var réttur maður á réttum
stað og launuðu honum eftir því. Hér
er sá mikli munur með þessum tveim
afhurðamönnum.
18. apríl 1936.
Sveinbjörn Egilson.
Skýrsla nr. 1
til stjórnar Fiskifélags íslands
frá erindreka í Sunnlendingafj.
Vertíðin 1936.
Það sem af er þessari vertíð, eða frá
nýári til páska, hefur alli í veiðistöðvum
austanfjalls verið góður, hæði á Stokks-
eyri, Eyrarhakka og Þorlákshöfn; fisk-
ur slóð grunnt frameftir vertíð og loðna
var fram með 'allri ströndinni, en er
fram á leið, færðist fiskurinn dýpra, en
aflabrögð héldust gt’ið fram að páskum
og allt útlit fyrir, að allast myndi áfram.
Að stykkjatölu er minna komið á land
af fiski en á meðalvertið, en stærð þorsk-
sins og lifrarmagn, hætir það fyllilega
upp.
Auk þess er hæði lifur og lirogn í
góðu verði, hrogn 12—14 aura líter, og