Ægir - 01.04.1936, Qupperneq 13
Æ G I R
91
evjiim við Flóridaskagann og er ékki ó-
fróðlegt að lesa um hákarlaveiðar suð-
ur þar og iðnaðinn, sem starfræktur er
í sambandi við þessar stöðvar. Maður
að nafni Hamilton Wright skrifar ítar-
lega um þetta í tímaritið »Popular Me-
chanics«,sem gefið er út í Chicago. Minn-
ist hann fyrst af öllu á það, að ef ein-
hver hefði spáð því fyrir nokkrum ár-
um, að í hafinu væri óþrotlegar upp-
sprettur efnis til leðurvinnslu, þá myndu
nienn hafa kallað slíkan spámann draum-
óramann. En samt sem áður sé nú svo
komið, að daglega komi á markaðinn
miklar birgðir af ágætisleðri, unnið úr
hákarlaskrápum. Leður úr hákárlaskráp-
um er haldbetra en leður unuið úr húð-
nm. Þegar allri meðferð og sútun er
lokið, er það mjúkt, áferðarfagurt og
haldgott. Aðrar leðurtegundir eru ekki
taldar hentugri til skófatnaðargerðar.
Pað er einnig mikið notað í hök og sel-
nr á stóla og legubekki og er talíð næst-
nm óslítanlegt. Leður, sem unnið er úr
skráp liins svo kallaða leopard-hákarls
er mjög skrautlegt og er einkum notað
á skrautlega stóla og' legubekki. Hinn
svonefndi »sawfish« (hroddskata) er einn-
ig veiddur í þessu skyni. Leðurvinnsla
nr hákarlaskrápum er nú svo vel á veg
komin og er rekin í svo stórum stíl, að
nienn ætla, að hér sé um iðnað að ræða,
er hafi alheimslega þýðingu. Hákarla-
veiðin er tiltölulega auðveld, eins og
henni er nú liagað. Hákarlaveiðistöðv-
arnar á Floridaeyjunum, BigPine, Big Ivev
og Key West eru starfræktar í stórum
stil. Veiðin sem daglega lierst á land
þar, neniurmilljónum punda. Hákarlinn
er veiddur í »gill«-net (tálkn-net, svo
kölluð eftir löguninni). Net þessi eru
nokkur hundruð metrar á lengd og 20
ieta d júp éða svo. Eru þau þannig gerð,
að þau lykjast saman, er hákarlaþvaga
lendir í þeim og fyllirþau. Eru þámikl-
ar hamfarir í hákörlunum, eins og gela
má nærri, og hendast þeir langar leiðir
með netin og láta að lokum líf silt í
ærslunum og þrengslunum. Netjunum
er lagt að kveldi og neniur einnar næt-
ur veiði við Big Key, hundruðum há-
karla, þegar vel veiðist. Broddsköturnar
eru líka veiddar í net, en þær eru venju-
lega lifandi, þegar »vitjað er um«. Eru
þær dregnar á þilför hákarlaskipanna
og lamdar kylfum til hana. Skötur þess-
ar eru 000—1900 ensk pund á þyngd og
13—20 feta (enskra) langar, þegar brodd-
urinn befir verið sagaður eða höggvinn
af. Þe gar veiðimennirnir lenda, liengja
þeir l'yrst af öllu nel sín til þerris, enda
þurfa þau stöðugra aðgerða.
Þegar afferming hákarlaskipanna liefir
farið fram, er skrápurinn fleginn af og
hreinsaður, saltaður og breiddur til þerr-
is um sólarhringsskeið. Um frekari að-
gerð er svo ekki að ræða fyr en í sút-
unar ver ksmiðj u n u m.
Á stöðvum þessum er allt notað af
skepnunni, sem notað verður. Kjötið er
notað til eldis, lýsi unnið úr lifrinni,
hausarnir soðnir lil límvinnslu og úr
kirtlunum (the pancreatic glands) er
unnið insalin, lil lækninga. Loks eru
beinin varðveitt og seld til smíða ýmis-
konar gripa.
Ægir nr. 5, 1928.
Talið er, að það sem notað er af há-
karlategundum við Ameríku, eigi eiunig
við þær tegundir, sem við ísland ern,
en þó mun það ekki rannsakað.
Bs. »Ver« R. E. 33
var seldur togarafélagi Neskaupstaðar,
hinn 18. april og nafni breytt. Skipið heit-
ir nú »Brimir« N. K. 75.