Ægir - 01.04.1936, Síða 21
Æ G I R
r
Ur bréfi frá Mag'núsi Magnússyni
skipstjóra í Boston.
Skipstjóri Magnús Magnússon getur um
eftirfarandi, í hréfi til ritstjóra Ægis dags.
26. jan. þ. á. ... »Verð á fiski hefur
verið gott, því veðurátta hefur verið slæm
það sem af er vetri, en fiskur lieíir ver-
ið trcgur. Togarafélag hér, lætur nú
smíða þrjá nvja togara með dieselvélum;
eru þeir 143 fet á lengd og eiga að vera
lilhúnir til veiða næsta haust.
11 ii hefur ef til vill hcyrt, að ég talaði
við alþingismann Jón Auðunn, rélt Jyr-
ir jölin. Hann hafði skrifað mérogbeð-
ið mig um upplýsingar um tallæki (Tele-
phon) mitt i skipinu »Hekla«. Mér datt
þá i hug að reyna nú einu sinni laltæk-
ið og sýna alþingismanninum, hvort það
væri eins gagnslausl og sumir vilja dæma
það. Eg var staddur á skipi minu 340
sjóinílur i ASA frá Boston, þegar ég fékk
samhand og talaði við Jön Auðunn, sem
þá var staddur i Reykjavik. Eg kallaði
upp stöðina í Boston og sagði að ég
vildi lala við Jón Auðunn Jónsson þing-
mann og héldi, að hann væri staddur i
Reykjavik, því þing stæði ylir. Eg varð
að endurtaka þetta tvisvar áður en sínia-
stúlkan trúði mér, en svo sagðist hún
skyldi hringja mig upp, eftir 5 mínúlur,
og láta mig vita, hvort þetta myndi tak-
ast. Á tilteknum tíma hringdi luin mig
upp Og sagði, að ég gæti talað við ís-
kmd, en línan milli London og íslands,
væri sem stæði upptekin og kvaðst hún
hringja lil mín og láta mig vila. Eftir
10 mínútur hringdi hún og sagði:
»Here is your partv in Iceland«. Þ. e.
hér er sá sem þér viljið tala við á ís-
landi.
Þú getur hugsað þér, að mér varð svo
mikið niðri fyrir, að ég gat varla talað
0!)
og kemur það ekki oft fyrir, að ég missi
málið. í lýrslu heyrðist ekki vel, en eft-
ir að London var sagt, juck up Ihc powev
]). e. gefið hetra samlmnd, þá heyrði ég
ágætíega til Jóns Auðunns«.
Um þetta sjaldgæla símtal var mikið
skrifað í amerískum hlöðum.
Fiskveiðar Færeying’a 1935.
Eiskveiðarnar við Grænland og ísland
1935, urðu 18.650 lons af sallíiski og
3.800 lons voru innílutt frá íslandi það
ár og er það samlals 22.450 lonsafsalt-
fiski.
Veiðin við Island var lik og á árinu
á undan, en úr alla hefur dregið við
Island fjögur síðustu árin, eins og sjá
má af eftirfarandi samanburði.
1931 var afli við ísland 21.390 tons
1032 — — — — 18.922
1933 - — — - 18.022
1931 — - — - 11.209 -
1935 - - — - 11.374
Aíli var mjög misjafn hjá skipunum
og veðrátta var óhagstæð.
Allahrögð skipanna við Grænland voru
ekki góð og minni en árið á undan.
Fimm siðustu árin hefur aíli við Græn-
land verið, sem eftirfarandi vfirlit sýnir.
1931 7.973 tons
1932 0.000
1933 7.200
1034 ... 10.251
1935
Sum skipanna gátu ekki vcrið að vcið-
um allan úthaldstímann, vegna mislinga
og inflúenzu og urðu þau skip útundan,
þar sem nefndar sótlir lögðu marga í
rúmið.
Aíli alls færeysku fiskiskipanna, Iiefur
5 undanfarin ár, verið eins og hér segir.