Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1939, Síða 3

Ægir - 01.04.1939, Síða 3
Æ G 11 MANAÐARRIT FISKIFÉLAGS El 1 S L A N D S 32. árg. Ileykjavík — Apríl 1939 Nr. 4 Sveinn Iienediktsson: Síldveiðarnar í suxnar. breytasl ekki þangað til verðið verður Horfur eru nú á betri afkoinu síldar- úlvegsins á komandi vertíð en var s. 1. ár. Gengisbreytingin hefir hækkað út- flutningsverðmæti síldarafurðanna meira i verði í ísl. krónum, en hún hefir aukið tilkostnaðinn. Svo hefir verð á síldarlýsi einnig hækkað úr ca. 12 sterlingspunda meðalverði pr. tonn eif, sem það var i s. 1. ár, upp i 13V2 steriingspund tonnið. Loks er verðið á síldarmjöli jafnliátt og það var í fyrra. Fleslar síldarverksmiðjanna munu hafa sell nokkuð fyrirfram af afurðum sínum. Síldarverksmiðjur ríkisins hafa selt fvrir fram 5 000 tonn af síldarlýsi og i'úni 3 000 tonn af sildarmjöli. Líkur munu til þess, að síld til söllun- ar hækki í verði, sem svarar gengisbreyt- ingunni. Horfur voru á, að með óbreyttu gengi, inyndi hræðslusíldarverðið i sumar hafa liækkað um 50 til 60 aura inálið, vegna verðhækkunar síldarlýsisins, og verðið uiyndi því nema kr. 5.00 málið. Yið jxessa verðhækkun bætist svo liækkun vegna gengisbreytingarinnar, og þykir mér sennilegt, þegar tekið er tillit til ajdra að- stæðna, að sú hækkun muni nema a. m. L kr. 1.00 á mál. Bræðslusíldarverðið í siunar ælti því eftir þessu að verða a. ni. k. kr. 6.00 fyrir inálið, ef horfurnar ákveðið seinnipartinn í maímánuði. Þátltakan í sildveiðunum í sumar verð- ur sennilega nokkru meiri, en i fyrra. Komi meðal síldarsumar, tel ég, að með lilliti lil hinna öflugu síldarverksmiðja og vonar um sæmilega afgreiðslu, þá m'egi áætla Ijræðslusíldaraflann um 1 400 000 mál, eða að útflutningsverðmæli rúmar 16 milljónir króna. Ef verðmæti sallsild- arinnar allrar næmi 10 til 11 milljónum króna, sem ekki er ósennilegt, myndi út- flutningsverðniæti síldarafurða, sem framleiddar væru á árinu, nema 26 til 27 milljónum króna. Afkoma síldveiðanna hefir stundum þótl hregðast lil beggja vona og hýst ég því við, að margir munu telja, að of mik- illar lijartsýni gæti í jiessari áætlun minni, en þeim hinum sömu vil ég henda á, að s. 1. 18 ár hefir síldveiðin ekki hrugðist nerna tvær vertíðir, 1921 og 1935, og þó rættist ágætlega úr þeim síldarvertíðum hjá þeim, sem í tæka líð tóku upp rek- netaveiði, og' ýmsir saltendur högnuðust þá einnig vel. Ef friður helzt í álfunni, geta sjómenn, útgerðarmenn og þjóðin öll, litið bjart- ari augum til síldveiðanna í sumar, en offast áður.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.