Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1939, Blaðsíða 10

Ægir - 01.04.1939, Blaðsíða 10
92 Æ G I R í'engið fyrirskipuð ljósker og fara a‘ð nota þau á ferðum sínum, cn þann tíma ættu ]>eir fiskimenn, sem ckki hafa átt kost á að læra sjóferðareglurnar, að nota til að kynnast þeim, svo notkun ljósa á íslenzk- um bátum nái tilgangi sínum: „að forð- ast círekstnr báta á sjó“. Sumum kann að þykja óviðeigandi, að ég minnist á, að formenn á litlum, opnum vélbálum skuli hafa siglingareglurnar við hendina eða í hátnum, því þær eigi þeir sannarlega að liafa í höfðinu, enda færi ])ezt á því; en kannast enginn við, að sé formaður á hát forfallaður, sjúkur eða fjarverandi er staðið er í róðrum, að véla- manni eða duglegum liáseta sé trúað fvr- ir ])át í róðra, meðan formaðurinn getur ckki sinnt starfi sínu. Þetta hefir verið gert og verður líklega gert framvegis, þ’egar þörf er. Til þessa liafa þeir ekkert þurft að lmgsa um siglingareglur og þurfa ckki, meðan þeir aðeins liafa livíta ljósið. Þar cr og verður aðeins að víkja, hvort scm þeir eiga hóginn eða ekki. Þegar far- ið verður að nota lögskipuð siglingaljós, liorfir þetta öðruvísi við og þegar formað- ur, einhverra hluta vegna, þarf að trúa vélamanni eða liáseta, sem máske aldrei hefir séð sjóferðarcglur, fyrir hát sínum i róður, þá er hentugt að hafa sjóferða- reglurnar til taks og láta þá, sem ekki kunna þær, glöggva sig á þeim áður en þeir leggja á sjóinn, því mistök þar geta haft óbætanlegar afleiðingar. Reykjavík 2. april 1939. Sveinbjörn Egilson. Leiðrétting. í auglýsingu frá A/S Myrens Verksted i 2. thl. Ægis stóð „900 hl. á sólarhring“, en átti að vera „900 hl. á klukkustund“. Lífið í Lofóten. Lófóten! Hversdagsleikinn liefir ekki getað rænt Norðmenn þeim töfrahrigð- urn, sem þeir finna í hljómfalli þcssa orðs. Við það er tengt eitthvað æfintýralegt, svipult og stórfenglegt. — Allt þctta skynja ég hetur en áður, eftir að liafa dvalið tvo daga aðeins tvo — í at- hafnamestu verstöð veraldarinnar. Ló- fóten er mér ekki lengur aðeins hljóm- fagurt orð, heldur mynd af önn og striti, mynd af haráttunni fyrir hinu daglega lífi. Margir ókunnugir halda að Lófóten sé aðeins ein veiðistöð, en svo er ekki. Verin eru mörg og hera hvert sitt heiti. Ég sil éil við gíuggann. Við mér hlasir torgið í Svolverinu. Það er þakið litlum, nýsmíðuðum hátiun. Stærð þeirra og lög- un er með ýmsu móti, en allir eiga þeir samt að nolast sem skjöktbátar fvrir hin slærri fiskiskip. Ofar á torginu eru tvö lílil liús, þar l)iia hátasalarnir og biða eft- ir að geri fárveður. — Sjónarmið mann- anna eru ólík. Aðrir þrá logn — eilift logn. Uti á stærslu bryggjunni rís liá stöng. Efst út úr lienni gengur lágrétt tréáhna. Þar hangir stórt, ranðleitt, þríhyrnt tré- spjald. Það blaktir í suðvestan storminuin, og fiskimennirnir, sem ern í stórum hóp- um livar sem litið er, horfa tíðar þangað en í nokkra aðra átt. Þeim þykir í aðra röndina vænt um þetta spjald, — það er í augum þeirra einskonar hoðheri og er aldrei dregið við liún, nema þegar vont veður er í aðsigi. Yfir Svolverinu, yfir allri I.ófóten standa fjöllin liá og lirikaleg. Verbúðirnar eru eins og smádeplar i skauti þeirra og þegar fannkeifunum kembir af tindun- um, er eins og fjöllin ætli að glevpa í sig alla Lófóten með liúð og hári. — Verhúð-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.