Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1939, Blaðsíða 9

Ægir - 01.04.1939, Blaðsíða 9
Æ G I R 91 verið bætt inn í reglurnar og að miklu leyli stuðzt við liæstaréttardóma, sem uppkveðnir liafa verið í vandamálum. Með réltu má telja, að það hafi tekið nijög langan tíma að koma þessu nauð- synjamáli í viðunandi horf, en hvað má segja um framkvæmdir i sama alriði liér á landi? Að vísu liafa löghoðin ljós verið liöfð á öllum fiskiskipum, allt frá ár- inu 1867, en það voru og eru aðeins skip ineð þilfari, sem þau áttu að liafa, en til 1. janúar 1938 voru opnir vélbátar aðeins skyldir að sýna hvítt ljós og má þó segja, að þeim liafi fjölgað mjög síðustu 18 ár- in, og stærð þeirra er nú komin upp i 8 smál. Meðal annars, sem „Reglur um skoðun á opnum bátum“ frá 17. septemher 1937 fyrirskipa, stendur svo í 6. gr. þeirra, „að opnir vélhátar skuli liafa samsett ljósker (rautt og græut) og hvítt ljósker, svo sem einum metra ofar“. Reglur þessar öðluð- ust gildi 1. janúar 1938, en við ríkisskoðun í árshyrjun 1939, var ekki auðið að fram- kvæma þær, þar eða slík ljósker, sem hér er áll við, eru ekki lil í verzlunum og þótt blikksmiðir Jiefðu lagt út i að smíða sJile ijósker, þá voru gler í þau livergi til enda cr liér um fjölda ljóskera að ræða. Flcstir þeir, scm fylgjast með viðburðum á sjón- um, munu sammála um, að árekstrar niótorbáta á liafinu kringum land olvkar, eru mjög fátiðir, einkum þegar þess er gætt, live margir Jjátar safnast saman á lislvimiðum á vetrarvertíðum og um síld- 'veiðitímann við Norðurland, á sumrum, og sannar það Jjezt, að yfirmenn bátanna kunna vel liinar alþjóðlegu sjóferðaregl- ur, enda Jiafa flestir telcið próf, er veitir þeim réltindi til formennsku, og við öll próf í siglingafræði er álierzla lögð á góða kunnáttu í sjóferðareglum, til að forðast arekstra skipa á hafinu. Opnir vélhátar, af öllum stærðum, ganga nú, að lieita má, úr liverri vör landsins, svo að tala þeirra er liá. Reglur um skoðun þeirra gefa enga undanþágu frá notkun siglingaljósa þeirra, sem 6. gr. fyrirskipar, en ganga má að því vísu, að margir formenn á opnum vélbátum, sem elcki ná 6 rúmlesta stærð, (en þeir eru margir) iiafi elvld átt Jvost á að læra hin- ar alþjóðlegu sjóferðareglur, sem skýra frá, livernig Jjeita sleal siglingaljósum þeim, sem skoðunarreglur segja, að þeir slvidi Jíafa. Að fyrirskipa ljósmerki, án leiðarvísis um, livernig skuli Jjeita þeim, getur verið Jiætlulegt. Hin ágæta, merka Jjók, „íslenzlvt Sjó- manna-almanak“, sem aulv annars fylg- ist með öllum Jjreytingum, sem á alþjóð- legu sjóferðareglunum verða, hirtir þær árlega, og ætli sú JjóJv að vera í eigu allra þeirra, sem taJva að sér formannsslarf á fiskibátum, af livaða stærð sem er, en svo er nú ekki. Sjóferðareglur ættu að fylgja og vera til ialvs í liverri fleytu, sem á að geta sýnt aJþjóðleg siglingaljós, en almanakið myndi eyðileggjast á skömm- um tíma í opnum vélbát, því Jjókageymsla er þar engin. Sérprentun af liinmn „al- þjóðlegu sjóferðareglum“ mun nú ófáan- leg eða litið upplag til dreifingar, en ýmis- legt bendir til, að nauðsyn sé á sérprentun Jianda þeim, sem varnað er að Jiafa al- manakið með sér á jóinn vegna þess, að í opnum smáfleytum liggur það ávalt undir skemmdum. Á hinum nýju „Reglum um skoðun á opnum hátum“ var hrýn þörf og mun ákvæðið um fleytigögn (loftkassa) sýna ágæti sitl og verða vinsælt er tímar liða. Raunalegt er þó að sjá, að „rekakkeri“ (drifpoka eða andþófsstjóra) skuli vera sleppt, því í opnum vélhátum á það sannarlega lieima, og einmitt þar gæti það sýnt kosli sína. Það getur liðið nokk- ur tími, þar lil allir opnir vélijátar liafa

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.