Ægir - 01.04.1939, Síða 5
Æ G I R
<S7
árifi 1938, og er því nú hægt að fá réttan
árlegan samanburð á útflutningnum og
verðmæti lians. Eg geri ráð fyrir, að ýms-
l>m af lesendum „Ægis“ þætti fróðlegt
að athuga þessa skýrslu, og læt ég íiana
])ví fvlgja grein þessari.
Eins og skýrslan um útflutning á frysta
fiskinum her með sér, liefir hann aukizl
mjög verulega síðustu árin hvað magn
snertir, og verðmæti pr. kg. hefir marg-
faldast. — Þessa aukningu má rekja til
fjölgunar á frystihúsum samfara opnun
landhelginnar fyrir dragnótabáta, sem
bafa lagt sig eftir að veiða hinar verð-
meiri fisktegundir, svo scm skarkola, sól-
kola og lúðu. En verðmætisaukningin pr.
kg. í útfl. stafar eklti eingöngu af þvi,
heldur líka af aukinni vinnslu á þessum
fiski. — Flökun flatfisksins liefir gert
hvorttveggja, að auka atvinnuna í sjáv-
arþorpunum og verðmæti útflutningsins,
og það verður ekki um það deilt, að vinna
fólksins er vor hezti gjaldeyrir, þegar
hægt er að selja Iiana úr landi.
Fiskimálanefndin annaðist s. 1. ár að
mestu leyti sölu og útflutning á framl.
frystihúsanna af frystum fiski, og í ár
niun hún hafa svo að segja allau útflutn-
niginn með höndum. — Ýmsir hafa vilj-
að lialda því fram, að Fiskimálanefndin
bafi þvingað frystihúsin til að selja fram-
leiðslu sína fvrir milligöngu nefndarinn-
af> en þetla er misskilningur. — Frysti-
húsin liafa svo að segja undantekningar-
buist óskað eftir því, að Fiskimálanefnd-
bi annaðist sölu á frysta fiskinum, og er
því í rauninni um algerlega frjáls sölu-
samtök að ræða, líklega með almennari
þátttöku og almennari vinsældum þeirra,
sem að þeim slanda, en í nokkrum öðrum
hliðstæðum samtökum iiér á landi. Fiski-
oiálanefnd selur frysta fiskinn í umboðs-
sölu og skilar frystihúsunum öllu sölu-
andvirði fisksins, að frádregnum 3% um-
lioðslaunum. Frystiliúsin fá öll sama verð
fyrir samskonar vöru og greiða öll sama
verð fyrir fiskiun til sjómanna.
Ýms frystiliúsanna Iiafa átt við fjár-
liagslega örðugleika að striða, enda lil
margra þeirra stofnað af vanefnum og
fyrir atvimmþörf í þorpunum. — Sjó-
mennirnir hafa e. t. v. horið lítið úr liýt-
um, en frystihúsin hafa heldur ekki mak-
að krókinn. Þess er nú að vænta, að báðir
aðilar, þ. e. fiskimennirnir og frystihúsin,
heri meir úr býtum á þessu starfsári cn
undanfarið, vegna þeirrar ráðstöfunar Al-
þingis að lækka geng'i krónunnar. Sú ráð-
stöfun ætti lika að gera okkur samkeppn-
isfærari livað snertir framleiðslu liinna
ódýrari fisktegunda, svo sem þorsks,
ýsu, steinbíts og karfa. Hvað Jiessar fisk-
tegundir snertir, cr liráefnið tiltölulega
lítill hluti af framleiðslukostnaðinum, en
vinnulaun, flutningsgjöld og umbúðir
mikill meiri hluti. — Af þessum fiskleg-
undum herst oft mjög mikið á hrezka
markaðinn, og brezldr freðfiskframleið-
endur, sem við þurfum að keppa við,
kaupa þenna fisk til frystingar, þcgar
markaður stendur lágt, oft fyrir lægra
verð pr. kg. en við greiðum sjómönn-
um hér upp’úr sjó. — Framleiðslukostn-
aður hinna hrezku framl. er mun lægri
en okkar, sér í lagi kaupgjald, sem er
alll að helmingi lægra en hér, en auk
þess þurfum vór að grciða flutningskostn-
að ca. 10 aura pr. kg. og 10% verðtoll
í Bretlandi. — Aðstaðan er þvi mjög ó-
jöfn og eðlilegt að vér verðum aftur úr i
samkeppninni. Enda er Jiað svo, að út-
flutningur vor t. d. á frystum þorski, hef-
ir til þessa verið hverfandi lítill.
Fiskimálanefnd liefir nú gert sölusamn-
ing við þrjú brezk firmu um framleiðslu.
frystihúsanna á þessu ári. — Söluverðið
er svipað og s. 1. ár, nema á skarkola
undir 1 lb., sem liefir lækkað nokkuð. —