Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1939, Qupperneq 8

Ægir - 01.04.1939, Qupperneq 8
90 Æ G I R fyrir. Um tíma var talið að álagningin á línunni væri um skör fram, en síðan liefir hún verið lækkuð lalsvert, en ekki þó svo mikið, að liún geti keppt við erl. framleiðslu að því leyti. Útvegsmönnum hefir því eðlilega þótt súrt í l)roti að þurfa eingöngu að lúla Veiðarfæragerðinni, þeg- ar þeir liafa átt kost á að fá jafngóð erl. veiðarfæri með mun lægra verði. Sárs- aulci útvegsmanna í þessum efnum er mjög skiljanlegur, þegar á það er litið, að veiðarfærin cru einn stærsti liðurinn i útgerðarkostnaðinum. Útvegsmennirnir lcggja lil megnið af erlenda gjaldeyrin- um, en þrátt fyrir það mega þeir ekki flytja inn erl. línu, sem þó er ódýrari en unnt er að fá hér á landi. Sá iðnaður, sem sprottið hefir upp í skjóli verzlunarhaft- anna og gjáldeýrisskortsins, getur ekki verið lil frambúðar, ef liann getur ekki keppt við erlenda framleiðslu, livað snert- ir verð og gæði. ()g til þess er ekki hægt að ætlast með neinni sannsýni, að sjávar- útvegurinn, sem sifellt er rekinn með tapi, geti stutt slíkan iðnað. — Það skal reyn’d- ar tekið fram liér, að það er á takmörk- um, að liægt sé að nefna framleiðslu lín- unnar liér á landi iðnað, þar sem þræð- irnir koma undnir á spólum erlendis frá, og þarf því aðeins að snúa þá saman. Ivrafa útvegs- og fiskimanna, lilýtur að vera, að nú j)egar verði nákvæmlega rann- sakað, livort ilnnt er að framleiða liér á landi veiðarfæri, sem samsvari að gæðum og verði erl. framleiðslu. Leiði sú rann- sókn í ljós, að slikt sé framkvæmanlegt, þá eiga útvegsmennirnir og fiskimanna- stéttin, að taka i sínar liendur þá fram- leiðslu og skapa sér þánnig tryggingu fvr- ir því að fá hana við framleiðsluverði. Út- vegsmennirnir eiga, með aðstoð Sölusam- handsins, að hrinda þessu máli í fram- kvæmd og Sölusámbandið á að annast um þennan veiðarfærarekstur. Samhandið sel- ur fiskinn og er þá nokkuð óviðeigandi að það láli fran)leiða veiðarfærin og selji þeim, sem fiskinn framleiða? Verði það aftur á móti uppi á teningn- um, að ekki sé hægt að framleiða hér veiðarfæri og selja með sama verði og þau útlendu, þá eiga útvegsmenn að fá leyfi til að flytja inn þessa nauðsynjavöru - alll annað er óverjandi. Hinar alþjóðlegu sjóferðareglur. Það var í lok átjándu aldar, þegar skip- um fór að fjölga, þau stækkuðu og urðu hraðskreiðari, að mönnum varð það ljóst, að einhverjár fastar reglur varð að setja, tii þess að draga úr árekstrarhættu á sjó og að allar siglingaþjóðir yrðu ásáttar um að fylgja sömu reglum. Menn ræddu þetta mál fram og aftur, án þess að niðurstaða fengist og það var ekki fyr en árið 1810, að „Trinity House“ í Englandi lét semja almennar reglur til að forðast árekstra skipa á liafinu. í fimm ár var urinið að því, að þjóðir, sem skip liöfðu í förum, yrðu ásáttar um að fara eftir hinni fram- komnu reglugerð og árið 1846 fékk hún lagalegt gildi í enska þinginu. Árið 1818 voru réglur um hvítt loppljós og lituð hlið- arljós settar, sem eimskip áttu að sýna á nóttum, og 1852 var fyrirskipað, að segl- skip á siglingu á nóttum, skyldu sýna eitl livítt ljós, og eigi var það fyrri en 1858, að seglskipum var gert að skyldu, að sýna mislit ljós, hliðarljós, grænl á stjórnborðs- hlið og rautt á hakhorða. Með þessu var gruhdvöllur lagður til þeirra ljósmerkja, sem nú eru, og alþjóðasjóferðareglur voru viðurkenndar og samþykktar af öllum sigl- ingaþjóðum árið 1863. Síðan hefir ýmsu

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.