Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1939, Síða 22

Ægir - 01.04.1939, Síða 22
104 Æ G I R Aðalumboðsmaður á íslandi: Hallgrímur Ó. ]ónasson, Odýrir í innkaupum, en þó úr völdu efni. Sparir í rekstri og viáhaldi. Kostir Seffle koma gleggst í Ijós lokadaginn. Reykjavík. í þorskanet i FáskrúðsfirSi. SeySisfjarðarbát- ar liafa veitl litið eill af siúáfiski sunnan við Glettinganes og undir Skálanesbjargi. Nokkrir bátar hafa veitt á línu á þessum stöðum og fengið um 5 skpd. i róðri. Hafa þeir eingöngu beitt loðnu. Seyðisfjarðarbátar hafa ekki ennþá reynl á djúpmiðum. stöðli fyrsta og stærsta hráðfrystihúsi lands- ins. Öil störf sín vann liann með miklum dugn- aði og forsjálrii, og munu útvegs- og fiskimenn landsins tengi minnast hans með þakklæti, fyrir brautryðjenda starf hans á hraðfrystingu á fiski. Viðmót Gustafsson var á þá lund, að hann naut vináltu og virðingu allra, sem kynntust honum. Sólbakkaverksmiðjan. Siðast í janúar samþykkti stjórn síldarverk- smiðja ríkisins og þáver. atvinnumálaráðherra, að taka upp síldarverksmiðjuna á Sólbakka og flytja til Raufarhafnar, vegna undanfarins tap- reksturs á verksmiðjunni. Var i ráði að endur- reisa liana á Raufarhöfn, sem byrjun að nýrri verksiniðju. Af þessu liefir þó ekki orðið ennþá, vegna þess að ekki hefir tekizt að fá innflutn- ingsleyfi fyrir því efni, sem jjarl' til jjess að koma verksmiðjunni upp á Raufarhöfn. Harald Gustafsson, forstjóri Sænsk-íslenzka frystihússins, andaðist í Stokkhólmi 31. inarz síðastl. H. Gustafsson dvaldi hé á landi í 8% ár og veilti alla tíð for- Aegir a monthlij review of ilie fisheries tuul fish trade of Iceland. Published by : Fiskifélag Islands [Thc Fisheries Association oflceland! Rcgkjavík. Results of ihe Icelandic Codfisheries from ihe beginning of the gear 1939 io the Í5th_ of Apríl, calculated in fullg cured siate: Large Cad 17.260. Small Cod. 2.330. Haddock 68. Sailhe 1.26h, tolal20.972 lons. Ritstjóri: Lúðvík Kristjánsson. Rikisprentsmiðjan Gutenberg.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.