Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1958, Síða 13

Ægir - 01.04.1958, Síða 13
ÆGIR 103 Ástæður til þessa samdráttar virðist að mestu mega finna í minni „menhaden“ afla. Bandaríkin hafa oftast verið önnur stærsta fiskveiðiþjóð heimsins næst á eftir Japönum. IKrellandl. Stórt frystihús reist í Grimsby. í byrjun þessa árs mun verða byrjað að reisa í Grimsby eitt stærsta frystihús fyrir matvæli, sem reist hefur verið í heiminum, segir í „Fish Trades Gazette" skömmu fyrir áramótin. Húsið er reist fyrir nýstofnað fyrirtæki, Eskimo Foods Ltd., sem stofnað var í haust við sam- steypu tveggja félaga, Grimsby Frozen kToducts Ltd. og Frigidfruits Ltd. Húsinu hefur verið ætlaður staður nærri fiskihöfninni á 2700 fermetra lóð. Nákvæm kostnaðaráætlun hefur ekki enn verið gerð, en ætlunin er. að húsið verði fullgert í september 1959. Aðstoðarfor- stjóri Eskimo Foods Ltd. sagði í viðtali við fréttamann frá „Fish Trade Gaz- ette“: „Ef dæma skal eftir þeim frysti- húsum, sem ég hef séð bæði hérlendis og ei'lendis, þá held ég að þetta hús okkar uauni verða hið stærsta sinnar tegundar 1 heiminum". 1'i'ií Sovéíríhjuntun. Fiskaflinn 1957. Aflaskýrslur sýna, að heildaraflinn á fyrra helmingi s. 1. árs hefur orðið um 1-300 þús. lestir, en þar er um 8% minni afli en á sama tímabili árið áður. Sovétríkin eiga nú mjög stóran fiski- skipaflota, sem er samkvæmt opinberum skýrslum 60.443 bátar og skip, þar af 12.387 vélbátar og skip. Ársafli togaraflotans hefur að jafnaði verið um 600 þús. lestir (afli verk- smiðjutogaranna meðtalinn). — Síðan 1946 hafa Rússar í vaxandi mæli stund- að síldveiðar á Norður-Atlantshafinu. — Nú taka þátt í þeim veiðum um 500 sk’ip, °S er ársafli þeirra um 300 þús. lestir. (" MARKAÐSIVfÁL Útfluiningur lýsis minnkandi. „Commercial Fisheries Review“ birta í janúarhefti 1958 grein um milliríkjavið- skipti á lýsi. Samkvæmt henni hefur dregið úr útflutningi lýsis hjá fram- leiðsluþjóðum, enda þótt framleiðsla árs- ins hafi verið meiri en nokkru sinni fyrr Heildarútflutningur lýsis í þús. lesta: Ár Hval- Búrhvalslýsi Annað Alls lýsi lýsi 1957 (éætlað) 435 90 200 725 1956 425 125 210 760 1955 420 100 205 725 1954 455 75 215 745 1953 420 55 195 670 1952 460 85 134 679 1951 435 120 155 710 1950 425 55 55 535 Metialtal 1945-49 280 40 85 405 Meöaltal 1935-39 545 30 135 710 Undir liðnum annað lýsi er að finna m. a. síldarlýsi, þorskalýsi o. fl. þ. h. Helztu útflutningslönd eru (magnið tal- ið í þús. lesta): Mcðaltal 1956 1955 1954 1945-’49 1935-’39 Norður-Ameríka Kanada 9.3 9.3 7.9 7.7 12.0 Bandaríkin 70.4 71.3 70.8 8.3 1.2 Evrópa Danmörk 9.7 14.2 11.0 0.6 2.5 V.-Þýzkal. 9.3 16.5 7.7 Island 21.3 16.3 20.6 27.1 24.5 Holland 9.1 5.4 10.4 0.6 0.2 Noregur 42.2 20.9 26.6 23.5 28.0 Portúgal 4.7 5.5 6.0 1.7 Bretland 3.8 4.4 3.5 3.8 6.0 Önnur lönd Angola 5.7 6.3 12.6 1.4 0.7 Japan 5.0 10.2 10.4 0.7 35.0 SuÖur-Afríka 5.4 13.3 10.5 1.7 2.2

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.