Ægir - 01.03.1971, Page 5
ÆGIR
47
Áætlun Hafrannsóknastofnunarinnar fyrir árið 1971
unt leitar- og fiskirannsóknaleiðangra
Eftirfarandi áætlun um leitar- og
rannsóknarleiðangra fyrir árið 1971 hef-
Ur verið samþykkt af ráðgjafanefnd og
stjórn stofnunarinnar í samráði við for-
stjóra og sérfræðinga hennar.
Áætlunin gerir ráð fyrir mikilli aukn-
lngu starfsemi stofnunarinnar á þessu
SVlði á árinu 1971. Gerir rannsóknaskip-
Bjarni Sæmundsson og það, að stofn-
unin fær möguleika til að halda togskip-
lnu Hafþóri, gæfumuninn í þessu efni.
Áð sjálfsögðu getur þurft að breyta
usetluninni eitthvað. Eins og nú standa
sakir er hinsvegar ekki gert ráð fyrir
miklum breytingum.
Nokkur nýmæli eru hér upp tekin. Má
rtl-a- nefna „fiskileit“ við A.-Grænland síð-
ari hluta apríl og í byrjun maí. Ætlunin er
að fylgjast með fiskgöngum á þessu
avæði, svo og ástandi íss. Getur þetta kom-
togurunum að gagni, svo og línubátum.
, a verður farið á þær sömu slóðir aftur
1 °któber til rannsókna á karfa og þorski.
Eernur þessi leiðangur einnig togaraflot-
anum að gagni.
Þá verða og gerðar veiðitilraunir á
uúklu dýpi hér við land. Verða athug-
aðir þeir fiskstofnar, er þar finnast með
oilliti til aukinnar hagnýtingar þeirra.
Einn athyglisverðasti og þýðingarmesti
lluti rannsóknanna beinist að þessu sinni
að athugun á fiskungviði. Rannsóknir
Pessar, sem hafnar voru í smáum stíl í
fyira, hafa það markmið m. a. að leiða í
Jos hvernig hrygning ýmissa helztu
stofna nytjafiska hefur heppnazt. Má
Se&ja, að hér sé um mikilvægan þátt um-
hverfisrannsókna að ræða, sem ásamt
stórauknum almennum sjórannsóknum,
1111,111 hugsanlega geta skýrt hvaða að-
stæður þurfi að vera fyrir hendi til þess
að hrygning heppnist. Er hér átt við öll
stig frá klaki þar til fiskseiðin eru sæmi-
lega sjálfbjarga. Geta þessar rannsóknir
sagt fyrir með góðum fyrirvara hvernig
stofnarnir verða eftir nokkur ár, þegar
kemur að nýtingu þeirra.
Þá má nefna, að nú verða hafnar fyrir
alvöru kerfisbundnar rannsóknir á stein-
bít.
Stórauknar verða athuganir á spærl-
ingi og kolmunna, svo og á loðnu.
Fyrr var minnzt á almennar sjórann-
sóknir, sem fyrirhugað er að auka veru-
lega. Svo verður einnig um rannsóknir á
dýra- og plöntusvifi.
_ Að lokum má nefna, að varið mun
verða á þessu ári allmiklu fé til leitar og
rannsókna á krabbadýrum, skelfiski,
hrognkelsi o. fl. umhverfis Island.
Ritstj.
R/s Bjarni Sæmundsson.
6/1—30/1
Rannsóknir og leit að þorskgöngum úti
af V-landi og Vestfjörðum. Veiðitil-
raunir á miklu dýpi.
13/2—8/3
Almennar hafrannsóknir (fiskirann-
sóknir, sjórannsóknir, rannsóknir á
dýra- og plöntusvifi) Háfadjúp — Snæ-
fellsnes. Sjórannsóknir og straummæl-
ingar SA- til NA-lands.
12/3—8/4
Almennar hafrannsóknir Háfadjúp —
Snæfellsnes. Leit að þorskgöngum við
S- og V-land.
15/4—8/5
Fiskileit Austur-Grænland.
15/5—5/6
Almennar hafrannsóknir V- til NA-
lands. Söfnun fisklirfa.
10/6—10/7
Eftirlit Bremerhaven.