Ægir

Árgangur

Ægir - 15.06.1972, Blaðsíða 3

Ægir - 15.06.1972, Blaðsíða 3
Æ G I R RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 65. árg. Reykjavík, 15. júní 1972. Nr. 11. ÚTGERÐ OG NORÐLENDINGAFJÓRÐUNGUR í maí 1972 Sama aflaleysið var hjá togbátum og verið hefur og er afli þeirra nú að- eins 4.917 lestir móti 9.726 lestum í fyrra. Fyrri hluta mánaðarins voru góðar gæftir °g var þá góður afli línubáta en um miðjan niánuðinn brá til ógæfta og fóru þá bát- ai’nir að búa sig á nótaveiðar og handfæri. Heildarafli í fjórðungnum er nú 15.332 lestir en var í fyrra 19.565 lestir. Aflinn skiptist þannig eftir skipateg- undum: Bátar Togbátar Togarar Lestir Lestir Lestir 6.569 4.917 3.846 Sambærilegar tölur 1971. Báitar Togbátar Togarar 5.109 9.726 3.846 Afli í einstökum verstöðvum: Skugaströnd: Lestir nns. Arnar, tog.................... 54 ni.s. Ævar, tog................. 113,5 Sauðárkrókur: m.b. Týr, net....................... 33 m.s. Andvari net..................... 5 m.s. Hegranes ,tog ................ 243 Hofsós: Enginn afli. lufj örður: m.s. Hafnarnes, tog.................. 128 m-s. Dagný, tog..................... 66 m.b. Dagur, lína ................... 46 m.b. Hjalti, lína .................... 17 2 línubátar........................ 13 1 handfærabátar ................... 30 AFLABROGÐ Ólafsfjörður: Lestir. m.b. Guðmundur Ólafsson, net .... 16,5 m.b. Arnar, lína .................. 38 m.b. Ámi, færi..................... 11 m.b. Ármann, tog................... 14 m.s. Sigurbjörg, tog................. 97,5 m.s. Sæþór, tog...................... 21,5 m.s. Stígandi, tog................. 57 m.s. Jökull ÞH. tog................ 50 9 aðrir bátar, færi o. fl.......... 30 Dalvík: m.s. Björgvin, tog................. 120 m.s. Björgúlfur, tog............... 106 m.s. Loftur Baldvinsson, tog....... 68 3 línubátar, tog .................. 37 2 netabátar, tog................... 30 smábátar, færi .................... 8 Hrísety: m.s. Snæfell, tog.................. 41 Smábátar, færi....................... 21,5 Árskógsströnd: m.b. Níels Jónsson, net ............. 11,5 m.b. Sævaldur, net ................ 40 m.b Fagranes, net ................... 13,5 m.b. Sólrún, net .................. 44 m.b. Otur, net .................... 26 Færabátar, net..................... 9 Akureyri: b.v. Kaldbakur .................. 133,6 b.v. Svalbakur .................. 178,6 b.v. Harðbakur .................. 281,9 b.v. Sléttbakur .................. 367,1 b.v. Sólbakur....................... 354,8 7 mábátar, lína og færi............ 23 Grenivík: m.b. Frosti, lína ................. 66 m.b. Sævar, lína .................. 59 m.b. Víðir, lína................... 16 m.b. Gunnar, lína.................. 9

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.