Ægir

Árgangur

Ægir - 15.06.1972, Blaðsíða 20

Ægir - 15.06.1972, Blaðsíða 20
218 ÆGIR Við skulum þá hverfa aftur að því, sem frá var horfið og- halda áfram að ríða neðri vængina, eins og lýst hefur verið, þar til við erum komnir niður í 20 möskva umferð. Plús eina umferð með tvöföldum tvinna til að auka styrkleika netendans. Undir- og yfirvængirnir ættu að ríðast þannig, að lengd þeirra væri alveg jöfn, en þó getur munað nokkru á netinu strekktu. Það er þá möguleiki að bæta við nokkrum 20 möskva umferðum í neðri vænginn til að jafna skakkann, og síðan er möguleiki á að jafna í leisinu. Flámöskvakanturinn á undirvængjun-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.