Ægir

Árgangur

Ægir - 15.06.1972, Blaðsíða 13

Ægir - 15.06.1972, Blaðsíða 13
ÆGIR 211 sókninni í þorskinn, þar sem það stuðlar &ð hagkvæmari veiðum. Ég hef hér að framan rakið nokkuð þorskrannsóknirnar og helztu niðurstöður þeirra og gert grein fyrir ástandi stofnsins á ýmsum tímum, en ég hygg að marga fýsi að vita, hvað framtíðin beri í skauti sér. Ég vil taka það fram og leggja alveg sérstaka áherzlu á, að þó að við vitum sitthvað um þá árganga, sem koma í veið- hia í nánustu framtíð er afrakstur þeirra aÉrjörlega undir því kominn, hversu skyn- samlega þeir verða nýttir. Árgangurinn frá 1964, sem heldur nú þorskaflanum uppi eftir beztu getu, eftir það afhroð, sem hann hefur þegar goldið, er síðasti árgangurinn, sem við þekkjum, sem eitthvað kveður að. Árgangarnir, sem korna næstir á eftir eru í meðallagi eða fyrir neðan meðallag. Ekki bætir það úr skák, að við Austur-Grænland hefur klak brugðizt að miklu leyti síðan 1963 og er því engra verulegra gangna að vænta það- an á næstu árum. Heildaraflamagn þorsks af íslandsmiðum mun því fara minnkandi á næstu árum og alveg sérstaklega vertíð- nraflinn, þar sem sú veiði byggist mest á hrygningarfiski, en allnokkur hluti hans er jú upprunninn við A-Grænland. Ef sóknin í kynþroska hluta stofnsins helzt sú sama og nú er, þá mun dánartala af völdum veiðanna vaxa, þegar þessi ís- lenzku miðlungsárgangar og lélegu austur- gi'ænlenzku árgangar koma til hrygningar. Dánartalan í kynþroska hluta stofnsins er ná þegar orðin það há, að vart er á það bætandi. Að vísu er ekki sannað, að sam- band sé á milli stærðar hrygningarstofns °S niðjafjölda hans, þar sem umhverfis- þættirnir ráða svo miklu um, hvernig klakið tekst til hverju sinni, en það eru þó næiri líkur á, að niðjafjöldinn verði minni eftir því sem hrygningarstofninn er minni. bess vegna er full ástæða að fara með gát, áður en það verður orðið um of seinan. SUMMARY On the Icelandic Cod. Investigations on the cod in the Ice- landic waters started at the beginning of this century when dr. Bjarni Sæmundsson, the first Icelandic marine biologist, started his investigations of the Icelandic fish stocks. In 1904—1905 and again 1908— 1909 the Danish research vessel „Thor“ made the first tagging experiments on cod in the waters around Iceland. During the World War I and later on dr. Sæmunds- son did a lot of work on the age and growth of cod, and found out that the cod in the cold water area — at the north and the east coast grow much more slowly than in the warm water area at the south and the west coast. During the period of 1924—1939 Danish scientists carried on their tagging experi- ments and research in the Icelandic and the Greenlandic waters. In 1931 dr. Árni Friðriksson started his investigations on the age composition of the cod landed in Iceland and carried on this work together with his investigations on other marine fish — mainly herring — until 1946 when Jón Jónsson Director of the Marine Research Institute took over the cod investigations and has lead them since then. Since 1948 when Director Jónsson star- ted the Icelandic tagging experiments about 60.000 cod have been tagged. Cod have been tagged in many different locali- ties around Iceland — in deeper waters as well as shallow waters. From this and the previous Danish tag- ging experiments it is evident that the Icelandic stock of cod is very stationary at Iceland — only few cod have been re- captured at Greenland, Norway and in the North Sea. At Iceland the immature cod seem to be rather stationary until they become mature. The cod, which have grown up in the cold water area along the north and east coast, migrate for spawning to the warmer waters at the

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.