Ægir

Árgangur

Ægir - 15.03.1974, Blaðsíða 27

Ægir - 15.03.1974, Blaðsíða 27
Dcemi um eina litla ísverksmiðju er heníað gœti einhverjum hérlendis: 1) framleiðir 6 tonn ó 24 klst., ísgeymsla 30 tonn, afgreiðsluhraði eftir vali. 2) ísverksmiðjan afgreidd með öllum búnaði, aðeins þarf að tengja hana við vatn og rafmagn. 3) lítið grunnrými nauðsynlegt, hönnuð til þess að standa t. d. við hlið frysti- húss/fiskmóttöku. 4) ísafgreiðslukerfi skilar ís ó bíl, beint um borð í bót og inn í fisk-móttöku, allt í senn, sé þess óskað. Isgeymsla, sem byggð er úr tveim venjulegum einangruðum gómum fró FINSAM, er búin sjólfvirkum ísrekum, þœr fœra sig upp og niður eftir ísmagni í geymslum, þœr jafna ísinn og stöðva sjólfvirkt ísvél er geymsla er full. Við afgreiðslu íss ýta rekur ís að flutningssnigli. Isvél er staðsett ofan á ísgeymslu og fellur ís beint niður í ísgeymslu. Stjórntœki öll eru í ísvélarklefa. Isafgreiðslutœki, flutningssnigill getur snúist í bóðar óttir, önnur óttin hl afgreiðslu ó bíl og um borð í skip, hin óttin liggur t. d. beint inn í fisk- rnóttöku. Með ísverksmiðju af ofangreindri stœrð er hœgt að fó ýmsan búnað, er jafnan fylgir stœrri ísverksmiðjum t. d. Vigt er telur afgreitt magn. Tœki, sem st'Ht er inn ó fyrirfram það magn er afgreiða skal. Tœki, er stjórnar af- 9reiðsluhraða íssins. Nónari upplýsingar um hinar ýmsu stœrðir og gerðir FINSAM ísverksmiðja gefur VÉLASALAN HF. Garðastrœti 6 — Símar 15401, 16341

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.