Ægir

Árgangur

Ægir - 15.03.1974, Blaðsíða 28

Ægir - 15.03.1974, Blaðsíða 28
ÍSVÉLAR Frysti og kœligámar — ísblásturstœki — ísgeymslur — ísafgreiðslubúnaSur. Það þarf ekki að kynnna FINSAM í nágrannalöndum okkar. í Noregi hafa yfir 90% ísvéla, sem seldar hafa verið síðustu árin verið af gerðinni FINSAM. Margar nýreistar ísverksmiðjur eru í Svíþjóð, Bretlandi, Kanada, Spáni, Frakklandi, Fœreyjum og víðar. Hvers vegna FINSAM? Það er vegna ísgœða. FINSAM ís er alltaf laus og létt að vinna með hann. Hreinlegur og alveg gagnsœr. Kœlir vel (ca. 650 kg/m3, skelís er ca 400 kg/m3). ís-plötur, hœgt að stjórna stœrð og þykkt að vild. Hentar ísverksmiðja yður? Þarf togari eða bátur að sigla milli plássa að sœkja ís? Þarf að kalla út 10—15 menn, í eftirvinnu, til þess að ísa einn togara? Hvað kostar hvert tonn af ís, framleitt og afgreitt með úreltum aðferðum? FINSAM sem hefur afgreitt ísvélar til allra nágrannalanda okkar, býður ísverksmiðju án stórframkvœmda. Þér byggið einfaldan grunn og leiðið að vatn og raf- magn. FINSAM afgreiðir allt fullfrágengið og einnig uppsett ef óskað er. Engar vangaveltur um kostnað, fast tilboð. Sé um stœrri pantanir að rœða fylgir mjög hagstœtt langtímalán frá Noregi. Verksmiðju er hœgt að flytja án mikillar fyrirhafnar. Á nœstu tveim bls. hér á undan er sýnt dœmi um hvernig lítil ísverksmiðja gœti litið út.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.