Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1974, Blaðsíða 14

Ægir - 01.08.1974, Blaðsíða 14
rcekjuvörpu og öfluðu vel, enda gæftir góð- ar. Aflinn varð 109 lestir bolfiskur og 106 lestir rækja. Stykkishólmur. Þar stunduðu 4 bátar veiðar, 1 á rækju og 3 með skelplóg (hörpudisk) og öfluðu 2 lestir af rækju og 135 lestir af hörpudiski. VESTFEBÐIN GAF JÓRÐUN GUR í' júní 1974. Lestir Sjóf■ 6 handfærabátar ............. 60,0 Af lahæstur: Björgvin .................... 15,0 Fliiteyri: Kristján, 1.................. 38,0 17 Vísir., n ................... 30,7 7 Bragi, 1..................... 16,7 9 6 handfærabátar ............. 45,5 Aflahæstur: Stígandi .................... 21,5 Sjósókn var að vanda lítil síðari hluta maí- mánaðar, enda afli sáratregur í öll veiðarfæri. Vertíðarbátarnir voru flestir í þrifum og véla- hreinsunum og nokkrir togaranna einnig, en smábátamir ekki byrjaðir. Heildaraflinn frá vertíðarlokum til mánaðarmóta var því aðeins 820 lestir. Tíðarfar var hagstætt til sjósóknar í júní og afli góður, nema helzt hjá þeim bátum, sem réru með línu. Afli þeirra var almennt mjög tregur. Þó fengu nokkrir minni bátanna dá- góðann afla á línuna um miðjan mánuðinn. í júní stunduðu 160 bátar veiðar frá Vest- fjörðum, en í fyrra voru 152 bátar við veiðar á sama tíma. 126 (117) bátar stunduðu hand- færaveiðar, 15 (20) réru með línu, 11 (8) með dragnót, 7(7) með botnvörpu og 1 með net. Heildaraflinn í mánuðinum var 3.368 lestir, en var 3.274 lestir á sama tíma í fyrra. Er heildaraflinn á sumarvertíðinni þá orðinn 4.188 lestir, en var 4.169 lestir á sama tíma í fyrra. Aflahæsti báturinn í júní var Guðbjartur frá ísafirði með 323,5 lestir í 3 róðrum, en í fyrra var Páll Pálsson frá Hnífsdal aflahæstur með 277,9 lestir í 3 róðrum. Aflinn í einstökum verstöðvum í júní: Suðureyri: Sverdrupson, tv............ 116,4 3 Kristján Guðmundsson, 1. 24,3 1 16 handfærabátar ........... 84,3 Aflahæstrur: Bensi ...................... 12,7 Bolungavík: Jón Valgeir, 1.............. 50,1 18 Amarnes, 1.................. 43,0 19 Arnþór, 1................... 31,5 19 Knarrarnes, 1............... 30,9 18 Ásdís, 1.................... 28,6 17 Haukur, 1................... 16,3 19 27 handfærabátar .......... 164,0 Afíahæstur: Árni Gunnlaugs ............. 18,3 Isafjörður: Guðbjartur tv.............. 323,5 3 Páll Pálsson, tv........... 272,5 3 Júlíus Geirmundsson, tv. 254,5 3 Guðbjörg, tv............... 192,4 4 Víkingur III., 1............ 41,6 14 Guðný, 1.................... 37,4 13 Þristur, 1.................. 15,1 10 33 handfærabátar .......... 306,0 Af lahæstir: Siggi Gummi ................ 32,2 Öm ......................... 26,5 Tjaldur .................... 25,4 Patre ksfj örður: áætlað aflamagn ... Tálknafjörðwr: Tálknfirðingur 1. ... Bíldudalur: Árni Kristjánsson, 1. 5 dragnótabátar . .. Aflahæstur: Helgi Magnússon ... 5 handfærabátar .. . Aflahæstur: Fjóla ............. Þingeyri: Framnes I. tv...... Lestir 350,0 Sjóf. Súðavík: Bessi, tv 245,7 2 39,6 12 Hólmavík: 6 handfærabátar . 49,1 12,9 6 Aflahæstur: Grímsey 14,2 68,2 Framanritaðar aflatölur eru miðaðar við 17,9 33,0 10,5 slægðan fisk. Aflinn í hverri verstöð í júní: 197 U Patreksf jörður .... 350 lestir 1.973 ( 343 lestir) 246,4 3 Tálknafjörður Bxldudalur 45 — 114 — ( 308 — ) ( 104 — ) 210 — ÆGIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.