Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1974, Blaðsíða 14

Ægir - 01.10.1974, Blaðsíða 14
TAFLA 2. Uppgefmn afli á aðalsvæði 2 (í þús. lesta) flokkað eftir sérsvæðum og tegundum 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972 Uppgefinn heildarafli á aðalsvæði 2*) 2.203 2.571 3.005 3.471 3.638 3.912 4.262 4.043 4.071 3.989 4.029 Sérsvæði IV og deild Illa (Norðursjórinn, Skagerak og Kattegat) Uppsjávarfiskur: Síld .................................... 795 965 1.206 1.469 1.191 1.069 1.139 838 834 735 715 Makríll .................................. 79 73 115 208 530 931 821 739 322 243 188 Brislingur ............................... 43 78 76 79 111 76 70 69 58 100 97 Annað..................................... 17 10 7 14 9 10 7 9 19 36 11 Heildar uppsjávarafli ................... 934 1.126 1.404 1.770 1.841 2.086 2.037 1.655 1.233 1.114 1.011 Botnfisksafli: Þorskur.................................. 114 129 136 194 235 270 303 212 239 339 368 Ysa ...................................... 53 65 199 223 270 169 140 640 673 260 216 Lýsa ..................................... 91 117 113 125 175 122 174 216 195 126 123 Spærlingur .............................. 167 180 97 68 65 194 486 151 290 385 510 Upsi ........................................ 30 58 73 90 76 102 109 172 213 [209 Sandsíli................................. 140 184 132 141 180 209 201 115 195 404 366 Skarkoli ................................ 107 125 133 110 109 115 126 135 145 133 144 Annar flatfiskur.......................... 54 49 36 43 58 66 61 49 38 46 45 Annað..................................... 55 34 46 53 42 39 33 35 27 32 36 Heildarbotnfisksafli..................... 781 913 950 1.030 1.224 1.260 1.626 1.662 1.974 1.938 2.017 Heildarafli allra tegunda ................ 1.715 2.039 2.354 2.800 3.065 3.346 3.663 3.317 3.207 3.052 3.028 Sérsvæði VI og VII (Vestur og suður af Bretlandseyjum) Uppsjávarfiskur: Síld 83 90 90 131 143 142 192 230 295 289 Makríll 24 27 27 22 46 39 40 45 65 87 134 Brislingur 4 4 7 8 5 4 8 8 14 9 13 Annað 12 14 7 6 6 5 21 80 56 113 Heildar uppsjávarafli 138 126 138 127 188 192 195 266 389 447 549 Botnfisksafli: Þorskur 14 20 35 41 41 48 45 46 29 32 33 Ýsa 10 44 43 41 29 25 33 41 54 58 Lýsa 35 36 39 47 45 53 44 39 28 32 30 Lýsingur**) 30 25 20 42 15 17 18 13 14 21 18 FÍatfiskur 23 29 32 37 33 30 32 31 32 35 Annað 48 48 74 40 50 60 86 77 99 106 Heildarbotnfisksafli 167 162 215 279 219 230 222 249 220 270 280 Heildarafli allra tegunda 305 288 353 406 407 422 417 515 609 717 829 *) Innifalið skelfiskur og krabbadýr, óflokkuð, og óþekkt afbrigði. **) Tölur yfir lýsing eru óraunhæfar, þar sem hluti aflans er skráður á löndunarstöðum, en ekki á veiðisvæðum. lestir 1962 en 401 þús. lestir 1972. Sveiflurn- ar hafa verið miklar í ýsuaflanum. Hann jókst fram að 1966 að hann varð 311 þús. lestir, en hafði verið 67 þús. lestir 1962 — dróst síðan saman á árinu 1967 og einnig 1968 að hann var 163 þús. lestir en þaut þá upp og var 673 þús. lestir 1969 og 714 þús. lestir 1970. Næsta ár, 1971, snarféll hann og var 288 — Æ GIR 314 þús. lestir og árið 1972 minnkaði hann enn og varð það ár 274 þús. lestir. Ufsaafl- inn hefur farið jafnt og þétt vaxandi á um- ræddu tímabili nema nokkuð svipaður síð- ustu tvö ár skýrslunnar. Hann var svo til enginn 1962 á þessu svæði en var 209 þús. lest- ir 1972. Lýsuaflinn var 126 þús. lestir 1962, jókst síðast á áratugnum og náði hámarki

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.