Ægir

Árgangur

Ægir - 15.02.1975, Blaðsíða 18

Ægir - 15.02.1975, Blaðsíða 18
Rækjuveiðarnar. Rækjuveiðarnar voru stundaðar á þrem veiðisvæðum í janúar. Hófst vertíð 10. jan- úar á Bíldudal og við ísafjarðardjúp, en 16. janúar við Húnaflóa. Stunduðu 83 bátar rækjuveiðar í mánuðinum, en það er 7 bátum fleira en á sama tíma í fyrra. Heildaraflinn í janúar varð nú 508 lestir, en var 482 lestir á sama tíma í fyrra. Frá Bíldudal réru 14 bátar og öfluðu 57 lestir, en í fyrra var afli 11 báta frá Bíldudal 40 lestir. Aflahæstir nú voru Þröstur með 8,0 lestir, Helgi Magnússon 6,9 lestir og Vísir 6,6 lestir. Frá verstöðvunum við ísafjarðardjúp réru nú 55 bátar og öfluðu þeir 334 lestir, en í fyrra var afli 52 báta 262 lestir. Aflahæstir nú voru Örn með 12,7 lestir, Engilráð 12,0 lestir, Sólrún 11,9 lestir, Gullfaxi 11,8 lestir og Halldór Sigurðsson 11,0 lestir. Frá verstöðvunum við Steingrímsfjörð réru 14 bátar og öfluðu 117 lestir, en í fyrra var afli 13 báta þar 180 lestir. Níu aflahæstu bátarnir voru allir með 9,0 lestir í mánuðin- um. NORÐLENDIN G AF JÓRÐUN GUR í janúar 1975 Sífelld illviðri voru í mánuðinum, áttin var norðlæg og kyngdi niður miklum snjó. Bátar lögðu net strax í byrjun mánaðarins en segja má að hrein ördeyða hafi verið hjá bátum á öllu svæðinu og sama á hvaða veið- arfæri reynt var. Hinsvegar var reytingsafli hjá togurum. Heildarafli í mánuðinum var sem hér segir: 1975 1974 lestir lestir Bátar 738 1.718 Skutskip .. . 2.045 968 Síðutogarar 148 288 Afli í einstökum verstöðvum. Skagaströnd: Lestir Sjóf. Auðbjörg, 1 . 57.3 Sauðárkrókur: Drangey . 131.0 Skafti . 134.0 Smábátar 3.0 Sigiufjörður: Lestir Sjóf. Stálvík ..................... 86.0 Sigluvík ................... 100.0 Tjaldur, 1................... 86.0 17 Dagur, 1..................... 40.0 7 Sæunn, 1..................... 17.0 6 Smábátar .................... 18.0 Ólafsfjörður: Árni, n...................... 21.1 Guðm. Ólafsson, n............ 18.2 Múli, n...................... 13.9 Anna, n...................... 21.7 Kristbjörg, n................ 14.1 Arnar, 1..................... 21.3 Ólafur Bekkur, togv......... 126.7 Sólberg seldi erlendis Dalvik: 2 togskip ................. 481.8 6 netabátar ................. 79.1 Hrísey: Eyrún, n..................... 11.6 3 netabátar ................ 11.4 Árskógsströnd: Níels Jónsson, n............ 20.5 Víðir Trausti, n............. 14.0 Arnþór, n.................... 24.0 Sæfari, n..................... 9.0 Sólrún, n..................... 9.0 Akureyri:: Sólbakur ....................262.1 Svalbakur .................. 249.3 Sléttbakur ................. 366.0 Harðbakur .................. 149.0 Grenivík: Lestir Sjóf. Sævar, 1..................... 24.0 Frosti, 1.................... 22.0 Sjöfn, 1..................... 10.0 Smábátar ..................... 3.0 Húsavík: 13 bátar, 1. og n........... 111.0 Raufarhöfn: Rauðinúpur, togv............ 107.0 Þórshöfn: 2 línubátar.................. 22.0 2 netabátar ................. 24.0 52 — Æ G I R to to to co

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.