Ægir

Árgangur

Ægir - 15.02.1975, Blaðsíða 25

Ægir - 15.02.1975, Blaðsíða 25
N* FISKISKIP ^unólfur SH 135 18- janúar s. 1. afhenti Stál- 1 h. f. j Garðahreppi skut- ogarann Runólf SH 135, sem er smíðanúmer 23 hjá stöð- Wni. Þetta er 2. skuttogarinn S?m Stálvík h. f. smíðar, en sa fyrsti var Stálvík SI1, sem 1Q7 11 aihenti í september . • Runólfur er byggður ° sömu teikningu og Stál- m SI (sjá 16. tbl. ’73). Eig- Runólfs SH er Guðmund- r Runólfssion h.f., Grundar- firði. Skipið er byggt skv. reglum °t Norske Veritas og flokk- T + 1A1, Stern Trawler, IceC, +MV. Aðalvél er Wichmann, gerð AX, 1750 hö við 375 sn/mín, *m fengist skiptiskrúfubún- . ! frá Wichmann. Skrúfa 2 'Psins er 4ra blaða, þvermál sk •* mm og utan um hana er . rufuhringur. Framan á að- vel er aflúttak, með ASEA raf’ fyrm Indar jafnstraums- af, aí KW, 440 V, sem er a gIaff fyrir togvindu. Hjálp- velar eru tvær Caterpillar, Knn D 343 TA’ 280 hö við sn/mín. Hvor vél knýr 22omford rafal, 230 KVA, 3x .^'00 Hz. Á annarri hjálp- jvelinni er 50 KW Indar r, nstraumsrafall, sem er ^ararafall fyrir togvindumót- er frá Brusselle, v r . USCE 140 R, snúnings- Æg! 6,4 tm við 35° útslag. ell 1Jn?U^naður er frá Bruss- „ .Svinda er rafknúin af T mni 2004-111 með tvær gtromlur, tvær hífingar- tromlur og tvo koppa. Hvor togtromla tekur um 1100 faðma af 3%” vír. Togátak vindu á miðja tromlu (840 mm°) er 12,5 t og tilsvarandi vírahraði um 120 m/mín. Vindan er knúin 375 ha. 440 V Indar jafnstraumsmótor. Fremst á efra þilfari (togþil- fari) eru tvær grandaravind- ur, s. b. - og b. b.-megin, tog- átak 5 t og vírahraði 42 m/ mín. Aftast á togþilfari b.b,- megin við skutrennu er hjálp- arvinda fyrir pokalosun o. fl., togátak 3 t og vírahraði 44 m/mín. Skipið er búið flot- vörpuvindu, sem er staðsett aftast á hvalbaksþilfari, aftan við brú. Ofangreindar vindur eru vökvaknúnar (háþrýsti- kerfi), og eru samtals þrjár rafdrifnar dælusamstæður, tvær 78 ha fyrir grandara- vindur (og flotvörpuvindu) og ein 50 ha fyrir hjálparvindu við skutrennu. Akkerisvinda er af gerðinni AL 24, rafdrif- in, og er framarlega á hval- baksþilfari. Tveir vökvaknún- ir losunarkranar af gerðinni Hiab 950 er í skipinu, annar staðsettur aftast á hvalbaks- þilfari, en hinn á s.b,- skor- steinshúsi. Vökvaknúin fiskilúga, fram- an við skutrennu, veitir að- gang að fiskmóttöku aftast á vinnuþilfari. 1 efri brún skut- rennu er vökvaknúin skut- rennuloka, sem er felld lóð- rétt niður. Þess má geta að samskonar búnaður er í Dag- stjörnunni KE (sjá 20. tbl. ’73), en Runólfur SH er 2. ís- lenzki skuttogarinn sem er með slíkan búnað. Á vinnu- þilfari eru 2 blóðgunarker, tvær slægingarvélar, önnur af gerðinni Atlas Jutland, hin af gerðinni Shetland 28. Að öðru leyti er vinnuþilfar búið fisk- þvottakari, færiböndum til flutnings á fiski, slógrennum og losunarbúnaði fyrir úrgang. í skipinu er Seafarer sjóís- vél, gerð TE 16, afköst 6,7 tonn á sólarhring. ísvél þessi er framleidd af Stálver s. f. og er fyrsta samstæðan sem fyrirtækið framleiðir (sjá 15. tbl. ’74). ísklefi um 8m3 að stærð er fremst á vinnuþilfari, en sjálf ísvélin er í sérstökum klefa í þilfarshúsi á efra þil- fari. Fiskilest er um 300 m3 að stærð og er gerð fyrir fisk- kassa. Aftast í lestinni eru Ul- stein and-velltigeymar og eru nú 10 íslenzk fiskiskip búin Rúmlestatala 312 brl. Mesta lengd . . 47.10 m Lengd milli lóðlína . . 40.00 m Breidd 9.00 m Dýpt að efra þilfari 6.50 m Dýpt að neðra þilfari 4.35 m Djúprista 4.30 m Lestarrými 300 m3 Brennsluolíugeymar 124 m3 Ferskvatnsgeymar 47 m3 Sjókjölfestugeymir 21 m3 Ganghraði (reynslusigling) . . 13 hn. Æ GIR — 59

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.