Ægir

Árgangur

Ægir - 15.02.1975, Blaðsíða 9

Ægir - 15.02.1975, Blaðsíða 9
nakvæm athugun á þessum grundvallaratrið- um muni auðvelda mótun þeirrar stefnu, sem Passi ráðstefna verður að fylgja. Við mælum . 1 með tillögu þessari við aðrar sendinefndir a þessari ráðstefnu og vonum að þær geti eerst rneðflutningsmenn að henni. Herra formaður. Hin einstöku atriði tillögunnar verða rædd eKar í Annarri nefnd og eru nú þegar til umræöu hér. Sendinefnd íslands mun ræða t m nanar síðar. En við viljum nota þetta mkifæri til þess að bæta við nokkrum at- uga.semdum nú um þau atriði, sem við leggj- ern mesta áherslu á, þ. e. hugtakið efnahags- eSsögu allt að 200 mílum. Við álítum að það ugtak hafi höfuðþýðingu og ráði úrslitum. að hugtak er í samræmi við þau sjónarmið, s>-m íslendingar og aðrar þjóðir hafa barist J*rir * meir en 25 ár og nú njóta án nokkurs a ákveðins stuðnings yfirgnæfandi meiri- m hins alþjóðlega samfélags, svo sem s milega kom í ljós í hinum almennu um- * um á Allsherjarfundi nýlega. Hugtakið nahagslögsaga staðfestir að það er hvorki .anngjarnt né réttlátt að auðæfi strandríkis- a svæðinu næst ströndum skuli annars ar taka til botn-auðæfa landgrunnsins, en svegar aðeins til sjávarafurða innan þröng- takmarka. Hinn mikli stuðningur, sem s/’^asslögsöguhugtakið hefur á öllum heims- ®ðum sýnir að þröng fiskveiðitakmörk, svo ^ miina fiskveiðimörk, eru úrelt. Það s^r * Var sett í þágu þjóða, sem fiskveiðar •, nea á fjarlægum miðum á kostnað strand- •’anna. Nú er sannarlega tími til kominn að st riíesta í skýrum samningsgreinum — sem agU Uar eru af sem flestum sendinefndum — N raðstefnan hafni þessum hugmyndum. ótv^ Synte£t er, að sú stefna sé mörkuð með j. f rseðum hætti þannig að þeir sem ennþá a elíki gert sér grein fyrir þessu snúi sér óu að halda þessari ráðstefnu við hina fám ^anlegu stefnu í stað þess að fást við í h' ar tilraunm til þess að byggja hindranir þe„lnum eina raunsæja farvegi. Ráðstefna ið >Sl mun aðeins verða árangursrík, ef unn- er af heilum hug að framgangi hennar. Ilerra formaður. ree)agt hefur verið að í raun og veru hafi Ur hafréttarins ávallt verið miðaðar við þarfir hvers tíma. Þær hafi alltaf verið mið- aðar við að þjóna hagsmunum þeirra, sem höfðu aðstöðu til að ákveða efni þeirra. Ljóst var að þau ríki sem börðust fyrir víðtækari fiskveiðimörkum en 12 mílum sem hluta efna- hagslögsögu á fyrstu og annarri Hafréttar- ráðstefnunni á árunum 1958 og 1960 voru þá í fámennum minnihluta. Nú hafa orðið mikil umskipti og þeir sem styðja raunhæfa efna- hagslögsögu sjá nú fram á verðlaun fyrir sína löngu og erfiðu baráttu. Meira en 100 sendinefndir hafa í hinum almennu umræðum stutt hugtakið efnahagslögsögu allt að 200 mílum og hafa þar með sýnt víðtækan stuðning við þetta hugtak og þá jafnframt til þessa grundvallaratriðis. Sendinefndir þær á þessari ráðstefnu, sem vildu gerast meðflutningsaðilar að þeirri til- lögu sem hér er flutt í dag myndu leggja sitt af mörkum til að tryggja gagnlegt og var- anlegt framlag til hafréttarins. Efnahagslögsagan 3. Ræða flutt í 2. nefnd — 1. ágúst 1974. Herra formaður. Sendinefnd íslands hefur gert grein fyrir afstöðu sinni til hugtaksins efnahagslögsögu í fyrri ræðum í hafsbotnsnefndinni svo og á Allsherjarfundi hinn 8. júlí, á 19. fundi þess- arar nefndar og með aðild okkar að tillögu- skjali 62/1L.4. Við munum verða við tilmælum yðar, herra formaður, um að endurtaka ekki röksemdir. Engu að síður vil ég nota þetta tækifæri til þess að leggja áherslu á að sjálft hugtak- ið efnahagslögsaga felur í sér fullveldisrétt strandríkisins yfir öllum auðlindum svæðis- ins, sem þannig teljast óaðskiljanlegur hluti auðlinda strandríkisins. Hugtakið efnahags- lögsaga kemur þannig í staðinn fyrir hið úr- elta kerfi þröngra fiskveiðimarka svo sem 12 mílna fiskveiðimarka. Samkvæmt hinu úrelta kerfi var ekki talið að strandríkið hefði neinn rétt yfir fiskstofnum utan fiskveiðimarkanna nema samkvæmt samningum við önnur ríki, þ. e. yfirráð yfir fiskstofnum utan þeirra marka var talin vera í höndum annarra ríkja. Æ GI R — 43

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.