Ægir

Árgangur

Ægir - 15.04.1975, Síða 9

Ægir - 15.04.1975, Síða 9
í’orskfiskafurðir * Jatfiskur Loðna Annað 1973—1974 % 1973 1974 aukning + Lestir Lestir samdr. + 66.995 70.748 + 5.6 2.836 2.690 + 5.2 15.668 17.535 + 11.9 3.417 3.334 + 2.5 88.916 94.307 + 6.0 igFramleiðsla þorskflaka og þorskblokka árið ár'rt 'ar ^1-942 smálestir, sem var svipað og arf a^Ur’ Voru þessar afurðir 33.9% heild- að ramleiðslunnar. Sérstaklega hagstæð mark- si Uf llyrði íyrir saltfisk á árinu 1974 hafa að u U sögðu ýtt undir að framleiðendur verkuðu at r,S < * salt, en hvað sem því líður er áber- Urn 1 JlnJgnun í þorskstofninum á íslandsmið- v’nnslSem kemur skýrt fram í veiðum og ^amleiðsla þorsks, sem fer til frystingar í s 1 hlokkir hefur skipzt sem hér segir • n 5 ár: Ár 1974 1973 1972 1971 1970 fjSkfeyttar markaðsaðstæður og verðfallið á i l okkunum árið 1974, kom greinilega fram leiQs? ^'U folutfalli milli flaka og blokka í fram- þe- Unrn- Er ekki enn séð fyrir þróunina í efnum, blokkaframleiðslunni í óhag. sm-íamleiðsla ufsaflaka og blokka var 14.526 mUestir- Var það 1.685 smálestum og 13.1% Þorskflök % 51.8 44.9 44.5 46.9 48.6 Þorskblokk % 48.2 55.1 55.5 53.1 51.4 nieira bl0Akfning varð í framleiðslu ýsuflaka og Sprrl a- Eramleiðslan varð 7.075 smálestir, en árið 1973. Var 7.1% meira en árið áður. sem tt ■■-‘-/o iiiciict eii aiiu aoui. árjg marfr,ysting varð aðeins 523 smálestir Var . . en hafði verið 703 smálestir 1973. ^Vl Um 25.6% minni framleiðslu að ræða. si arfrystingin hefur stöðugt gengið saman þUrf u árin. Vegna ofveiði hefur ár frá ári mark að minnka leyfilegt veiðimagn og tak- bl]1_ a staerð fiskiskipa er hafa fengið leyfi til marveiða. svin^^1 ufrysting var 617 smálestir, sem var P o magn og árig 1973 leigs] Ur,e^ hreyting hefur orðið á fram- u hörpudisks s.l. 3 ár. Árið 1972 var þessi framleiðsla 854 smálestir. Árið 1973 var hún komin niður í 480 smálestir og á s. 1. ári voru aðeins framleiddar 259 smálestir. Breytt- ar og lakari markaðsaðstæður hafa ráðið mestu um þessa þróun. í ársbyrjun 1974 bundu hraðfrystihúsa- menn miklar vonir við hraðfrystingu loðnu fyrir Japan. Reynsla fyrri ára benti til, að miklir markaðsmöguleikar væru þarna fyrir hendi fyrir þessa afurð, og ennfremur að kröfur kaupenda varðandi flokkun tog gæði gæfi. hraðfrystihúsunum verulegt svigrúm til hraðfrystingar mikils magns loðnu fyrir jap- anska markaðinn, ef veiðar heppnuðust vel á loðnuvertíðinni og loðnan stæðist kröfur um stærð, fyllingu o. s. frv. Þrátt fyrir verkföll og rysjótt veðurfar í byrjun vertíðar tókst að framleiða 17.535 smálestir árið 1974, sem var að vísu minna magn en áætlað hafði verið að framleiða. Var það 1.867 smálestum og 11.9% meira en árið á undan. íslendingar urðu fyrir nokkrum áföllum vegna framleiðslu ársins 1974, þar sem gæði hennar voru ekki sem skyldi, auk þess sem markaðurinn yfirfylltist vegna mikils fram- boðs af frystri loðnu frá öðrum löndum. Við þetta kom verulegur afturkippur í loðnufram- leiðsluna á yfirstandandi ári. Útflutningur. Eftir helstu afurðaflokkum hefur útflutn- ingur hraðfrystra sjávarafurða verið sem hér segir s. 1. 2 ár: 1974 1973 Lestir M.kr. Lestir M.kr. Fr. f. flök og blokkir 59.996 8141.3 63.799 7.013.7 Heilfr. fiskur Hrogn, 3.685 256.5 7.190 296.8 fryst 2.425 147.8 2.482 112.2 Fryst loðna 18.702 1054.4 17.147 603.5 Fryst síld Fr. fisk- 171 1.9 úrgangur 391 5.4 Fryst rækja 1.135 542.2 1.421 556.7 Frystur humar 672 469.0 665 382.1 ÆGIR — 115

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.