Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 15.04.1975, Qupperneq 23

Ægir - 15.04.1975, Qupperneq 23
F R ÉTT I R ... Er ysan að glæðast? £>að hefur lifnað yfir ýsuaflanum síðari uta vetrar og er haft eftir Sigfúsi Schopka orsökin muni vera sú að árgangarnir 1970 hafi verið sterkir og séu þeir nú að .orna inn til hrygningar. Hann telur horfur a að ýsustofninn sé að rétta við. framleiðsluaukning. j °-Lmiiðstöa hraðfrystihúsanna jók fram- j 1 s'u sína um 33% fyrstu þrjá mánuði árs- . s eða úr 10.600 lestum fyrstu þrjá mánuð- a i fyrra j 44 þús. lestir nú og er þetta ein- á h1" Inesta aukning, sem orðið hefur milli ára frpessu tiltekna tímabili. Aukning varð mest í ystingu á ufsa og ýsu en einnig mikil eða Utu 23% % 1 þorskfrystingu. °nuverti5 Iokið. öðnuvertíð lauk 11. apríl og varð loðnu- u lnn Um 458 þús. lestir eða um 4 þús. lest- uiinni en í fyrra. Prí ‘°nor tapar. no ln St°ra norsk frystihúsasamsteypa Frio- er5.’ sem rekur 120 frystihús, á nú í miklum íoleikum af ýmsu tagi. Fyrirtækið tapaði a , i°num vegna gengislækkunar dollarans je-, líls rekstrarkostnaðar og markaðserfið- sf a °S hefur fyrirtækið óskað eftir ríkis- via • Hafnbann brezkra sjómanna kom illa jr ri°nor, þar sem Bretar kaupa mikið af 5q S Urn fiski af Norðmönnum eða fyrir um ia_.rrn^jónir n.kr. á ári. Finnar hafa einnig No U°m^Ur á innflutning á frystum fiski frá Banri^1’-Gn ^eir verið stórir kaupendur. sam ari^j amarkaðurinn hefur líka dregizt þan L°ks er að nefna það að Efnahags- a a£ið greiðir orðið uppbætur sem nema u aurum norskum á kg. á þann fisk, sem 0 Ur er út frá aðildarlöndum bandalagsins iantferir ^etta samkeppnisaðstöðu fiskveiði- Sj2f a utan bandalagsins erfiðari og þá ekki *. orðmanna, sem flytja út á sömu mark- °g EBE-löndin. Það má nú einnig lesa það í norskum blöð- um að norski fiskiðnaðurinn muni væntanlega njóta 459 milljóna n. kr. ríkisstyrks þetta ár- ið. Styrkurinn hafði numið 189 milljónum n. kr. en nú í apríl muni hafa verið ákveðið að bæta við litlum 270 milljónum n. kr. Ferskfisksmatið í styrjöld. Allmikillar óánægju hefur gætt með fersk- fisksmatið á vertíðarfiski sunnanlands og gekk svo langt að ýmsir voru farnir að hundsa það alveg eins og fram kemur í tilkynningu sjávarútvegsráðuneytisins 10. apríl og er hún svohljóðandi: Vegna frétta um að fiskverkendur í Grinda- vík og víðar hafi tekið upp þann hátt að snið- ganga Fiskmat ríkisins með því að láta gæða- meta þann ferska fisk, er þeir kaupa, vekur ráðuneytið athygli á eftirfarandi: Samkvæmt lögum um eftirlit og mat á fiski og fiskafurðum nr. 55/1968 skal allur fiskur, sem landað er, háður eftirliti Fiskmats rík- isins. í orðinu eftirlit eins og það er skilgreint í lögunum felst m.a. gæðamat og flokkun vörunnar og er ferskfiskdeild Fiskmatsins gert að gæða- og stærðarflokka ferskan fisk skv. ákvörðun ráðherra. 1 reglugerð frá 20. marz 1970, um eftir- lit og mat á ferskum fiski o. fl., sem kveður nánar á um framkvæmd ofangreindra laga, er að finna mörg ákvæði um gæðamat og flokk- un á ferskum fiski og í 69. grein þeirrar reglu- gerðar segir orðrétt: „að gæðaflokkun á fersk- um fiski skuli framkvæmd við löndun.“ Samkvæmt framansögðu og með hliðsjón af því að Fiskmati ríkisins ber að leggja mat á ástand og gæði hráefnis til ákvörðunar um það til hverrar framleiðslu það er hæft, t. d. hvort fiskur er hæfur til frystingar eða ekki, túlkar ráðuneytið gildandi lög og reglugerð svo, að um skyldumat sé að ræða á ferskum fiski. Ráðuneytið hefur þess vegna falið Fisk- mati ríkisins að beita öllum tiltækum ráðum til þess að koma í veg fyrir að framhjá slíku mati verði gengið. Kemur þar m. a. til greina stöðvun á móttöku til þeirra fiskverkenda er ekki vilja láta gæðameta hráefni sitt. Þess skal að lokum getið, að seljendum er skylt að láta Fiskmatinu í té sýnishorn úr afla sam- kvæmt ákvæðum 7. gr. ofangreindrar reglu- gerðar frá 20. marz 1970. Sjávarútvegsráðuneytið, 10. apríl 1975. ÆGIR — 129

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.