Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1975, Blaðsíða 15

Ægir - 01.11.1975, Blaðsíða 15
VESTFIRÐIN g af jórðun gur í september 1975 Gæftir voru orðnar fremur óstöðugar fyrir færabátana, þegar kom fram í september, svo að þeir gátu lít.ið aðhafzt. Hættu því margir veiðum fljótlega upp úr mánaðamótunum. Afli dragnótabátanna var einnig orðinn verulega tregari, heldur en var í sumar. Hjá togbátun- um var einnig almennt aflaleysi allan mánuð- inn. Nokkrir stærri bátarnir voru byrjaðir róðra með línu, og var afli þeirra allsæmileg- ur, 4—7 lestir í róðri. Lítur því heldur vel út með afla á línuna, ef gæftir verða góðar í haust. Tveir bátar voru með net í Djúpinu um tíma með heidur litlum árangri. Mikil óvissa er með rækjuveiðar í haust, og hafa því marg- ir stærri rækjubátarnir haldið lengur áfram á færum, heldur en þeir eru vanir að gera. I september voru gerðir út 127 (133) bátar til bolfiskveiða frá Vestfjörðum. Stunduðu 79 (103) handfæraveiðar, 22 (14) reru með línu, 14 (10) með dragnót, 10 (6) með botnvörpu °g 2 með net. Iieildaraflinn í september var 2.913 lestir, en var 2.640 lestir í september í fyrra. Er heildaraflinn á sumarvertíðinni þá orðinn 20.211 lestir, en var 17.716 lestir á síðustu sumarvertíð. Er þetta bezta sumarvertíð, sem komið hefur hér á seinni árum. Aflinn í hverri verstöð: Lestir Sjóf. Putreksfjörður: Órvar, I. 23,8 7 Vestri, 1 15,9 3 8 dragnótabátar Aflahæstur: 129,1 Brimnes 41,8 10 16 handfærabátar 31,4 Pálknaf jörður: Söivi Bjarnason, i 78,2 3 Tungufell 67,9 13 Píldudalur: 6 dragnótabátar Afiahæstur: 55,0 Helgi Magnússon Þingeyri: 24,1 9 Framnes I., tv 30,0 1 6 handfærabátar 18,0 F'hiteyri: Vísir, 1 82,0 15 Lestir Sjóf. Kristján 1................... 33,7 13 Sóley, 1..................... 30,2 8 Suðureyri: Trausti, tv................. 142,4 3 Kristján Guðmundsson, 1. . . 97,8 19 Ólafur Friðbertsson, 1....... 78,6 19 Sig-urvon, 1................. 20,0 5 Smári, 1..................... 13,5 13 9 handfærabátar ............. 32,4 Bolungavík: Dagrún, tv.................. 243,1 4 Hugrún, 1.................... 82,5 19 Sólrún, n.................... 31,9 15 Hrímnir, n................... 24,9 23 5 línubátar: ............... 108,6 Aflahæstir: Ásdís ....................... 30,2 16 Jakob Valgeir ............... 29,2 15 15 handfærabátar............ 43,3 Isafjörður: Júlíus GeiiTnundsson, tv... 264,7 5 Guðbjörg, tv................ 214,1 3 Guðbjartur, tv.............. 192,7 3 Páll Pálsson, tv............ 134,5 4 Orri, tv.................... 119,7 3 Guðný, i..................... 50,4 9 Víkingur III, 1.............. 43,3 8 Tjaldur, 1................... 28,4 15 16 handfærabátar............ 63,2 Súðavík: Bessi, tv................... 211,2 3 Hólmavík: 9 handfærabátar ............. 31,6 Drangsnes: 3 handfærabátar ............. 16,4 Framanritaðar aflatölur eru miðaðar við slægðan fisk, nema hjá línubátunum, þar sem miðað er við ósl. fisk. Heildaraflinn í hverri verstöð í september: Patreksfjörður 1975: 1974: Lestir Lestir 205 ( 167) Tálknafjörður 154 ( 52) Bíldudalur 55 ( 50) Þingeyri 48 ( 104) Flateyri 154 ( 152) Suðureyri 393 ( 188) Bolungavík 534 ( 391) ísafjörður 1.111 ( 1.185) Æ G I R — 331

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.