Ægir - 15.12.1975, Qupperneq 31
Heildaraflinn 1/1—31/101975 og 1974
1975 1974
I. ÞORSKAFLI Jan./okt. Jan./okt.
lestir ósl. lestir ósl.
Landað erlendis ........ 17.135 35.176
Samtals 22.783 35.874
III. LOÐNUAFLI:
Landað innanlands .... 460.009 462.832
Landað erlendis. 40.309 419
a) Bátaafli:
Hornafj./Stykkish. . . . . 156.236 154.964
Vestfirðir 28.517 28.901
Norðurland 20.958 25.274
Austfirðir 14.769 13.371
Landað erlendis 1.267 3.005
Samtals 500.318 463.251
IV. Rækjuafli: Samt. 3.597 4.605
V. Hörpudiskur: Samt. 2.193 2.122
VI. Humarafli: Samt. 2.307 1.997
VII. Annar afli: (Spærl.
makr. o. fl.) Samt. 4.345 13.795
Samtals 221.747 225.515
b) Togaraafli: Síðut., landað innanl. . . 8.919 15.323
Síðut. landað erl 359 4.163
Skutt., landað innanl. . . 143.940 104.832
Skutt., landað erl 1.877 7.335
Samtals 155.095 131.653
ÞORSKAFLI samtals 376.842 357.168
SlLDARAFLI: Landað innanlands .... 5.648 698
HEILDARAFLINN: Samt. 912.385 878.812
Lciðréttar tölur Ægis 1/1—31/10 197/:
I. Þorskafli ....................... 369.034
II. Síldarafli ....................... 35.636
III. Loðnuafli ....................... 464.685
IV. Rækjuafli ......................... 5.079
V. Hörpudiskur ....................... 2.169
VI. Humarafli ......................... 1.975
VII. Annar afli ........................ 5.138
Heildaraflinn ails 883.716
Ólafur Jónsson
Framhald af bls. 404.
um við sjávarútvegsmál, gaf hann sér tíma til
að sinna ýmsum öðrum hugðarefnum. Hann
fylgdist af áhuga með ýmsum menningar-
málum þjóðarinnar og las mikið af góðum
bókum, ekki sízt Ijóðabókum, enda var Ólafur
hagmæltur vel.
Þegar nú Ólafur Jónsson hverfur héðan
munu þeir vera margir, sem sakna góðs vin-
ar. Hjálpsemi sú, sem hann sýndi þeim, er í
erfiðleikum áttu, mun seint gleymast þeim,
sem hennar nutu. Enda þótt Ólafur færi ekki
mörgum orðum um þennan þátt i lífi sínu, fór
slíkt. ekki fram hjá þeim, sem bezt þekktu
hann.
Ég mun ætíð minnast Ólafs Jónssonar sem
atorkumikils forustumanns, kærs vinar og
einstaks drengskaparmanns.
Við hjónin þökkum órjúfanlega og trygga
vináttu hans og flytjum öllum aðstandendum
hans innilegar samúðarkveðjur.
Gunnar Flóvenz.
Jóhannes Jónsson
Framhald af bls. 405.
ast Jóhannesi allvel. Þótt aldursmunur væri
mikill, bundumst við þá vináttuböndum, sem
héldust ætíð siðan.
Síldarsöltunarstöð þeirra feðga á Gauk-
stöðum fékk fljótlega gott orð á sig, bæði hjá
íslenzkum síldarmatsmönnum og erlendum
síldarkaupendum, enda var öll vöruvöndun
þar í hávegum höfð. Ég minnist margra
dæma um það, að sildaryfirtökumenn töldu
nánast óþarfa að framkvæma verulega gæða-
könnun á saltsíldinni frá Gaukstöðum.
Er ég reyni að leita þeirra orða, sem bezt
hæfa minningunni um Jóhannes Jónsson á
Gaukstöðum, koma mér helzt til hugar orðin:
drengskapur, ljúfmennska, snyrtimennska,
fyrirhyggja, höfðingsbragur, hógværð og
heiðarleiki, enda hefi ég aldrei fyrirhitt þann
mann, sem hallmælt hefir hinum látna heið-
ursmanni.
Við hjónin þökkum trygga vináttu hans og
flytjum öllum aðstandendum hans innilegar
samúðarkveðjur. Gunnar Flóvenz.
ÆGIR — 413