Ægir

Volume

Ægir - 15.09.1977, Page 11

Ægir - 15.09.1977, Page 11
0 ta er fyrst og fremst skammtímamarkmið 12 fa® kaki liggur það að geta dregið úthafs- viri ann faman a lengri tíma, en jafnframt að er na nýjum afurðum sess á mörkuðum. Það n°kkuð ljóst að verulegar breytingar verða jamsetningu þess afla, sem bandalagið kem- j, n með að fá og þess, sem það hefur fengið. Um í>ar^ ^ma til að koma í kring breyting- a neysluvenjum og þann tíma hyggst ndalagió vinna með slíkum samningum. 2 ., ^egun veiði- og vinnslugetu að aflamögu- ^1 um er meginþátturinn í tillögugerð Efna- í. Ssbandalagsins. Það gengur út frá því að floti í eigu bandalagsþjóðanna sé of stór til að ^ a þær auðlindir, sem til ráðstöfunar eru. . ð'ggst bandalagið verja sem svarar 75 mill- erðum íslenskra króna á næstu fimm árum ul að: aka úr umferð skip, sem úrelt eru orðin 2 óhagkvæm í rekstri. eggja tímabundið og breyta skipum, sem alið er að geti haft rekstrarmöguleika. Þessarar áætlunar hafa einstök ríki t á prjónunum svipaðar áætlanir. T. d. hafa si° endingar greitt mönnum fé fyrir að leggja a _|Pum. Hafa þeir gert þetta með hliðsjón af iamöguleikum. ^nðaríkin: síðasta ári gaf bandaríska ríkisstjórnin ^ stefnuyfirlýsingu um nýtingu þeirra líf- tvö h auðlmda' sem falla þeim í skaut með in nndruð mílna lögsögu. í þessari yfirlýs- öanU, eru sett fram víðtæk markmið, sem aiaS^a ríkisstjórnin hyggst stefna að. þýgj1 markmið eru eftirfarandi: (í orðréttri 1. 2. 3. 4. sk Urreisa> viðhalda, efla og hagnýta á ynsamlegan hátt fiskauðlindir, sem þýð- g hafa fyrir Bandaríkin. yggja upp og viðhalda heilbrigðum sjáv- gjtvegi. a framlag sjávarauðlinda til afþreyingar ■pn annarra félagslegra þarfa. , ryggja neytendum nægilegt framboð af eunæmri sjávarfæðu. Verður nánar f jallað um þessi markmið hér á eftir og framkvæmdir í því skyni að ná þeim, en fyrst verður aðeins vikið að sjávarútvegi í Bandaríkjunum og þeim möguleikum, sem hann hefur í fiskveiðum. Þessa öld hafa Banda- ríkin lengst af verið meðal alfremstu fiskveiði- þjóða, ef litið er á landað magn. Árið 1975 voru þau í fimmta sæti með 2.8 millj. tonna heildarafla. Hins vegar hefur þessi grein verið stöðnuð um alllangt skeið og frá stríðslokum hefur aflinn verið nánast stöðugur, þrátt fyr- ir nærri þreföldun í heimsaflanum. Orsakir þessa eru margþættar, en sennilega eru þrjár hvað þýðingarmestar. í fyrsta lagi hefur sjáv- arútvegur Bandaríkjanna þurft að standa í harðra samkeppni við aðrar atvinnugreinar um fjármagn og vinnuafl, án þess að njóta opin- berrar framfærslu. Þegar iðnaður er rekinn með þeirri miklu framleiðni sem raun er á í Bandaríkjunum er sú samkeppni ekki auðveld. í öðru lagi hefur hann orðið að standa í sam- keppni við sjávarútveg annarra þjóða. Sú sam- keppni er tvíþætt. Annars vegar samkeppni um auðlindir og hins vegar samkeppni á banda- rískum mörkuðum. Ef litið er á tölu um afla á miðum við Bandaríkin er augljóst að útlend- ingar taka meirihlutann af þeim afla sem þar er fenginn. Viðhorf þeirra gagnvart framboði fiskafurða hefur verið að fá fisk þar sem hann er ódýrastur, jafnvel þó að það komi niður á þeirra eigin veiðum. Á báðum þessum sviðum hefur bandaríski sjávarútvegurinn lent í klemmu, sem hefur reynst honum skeinu- hætt. Það sama má reyndar segja um okkar sjávarútveg, þótt með öðru móti sé, en hér hefur verið gripið til leiðréttinga, svo sem gengisfellinga ef í harðbakkann slær. Slíku er ekki að heilsa í Bandaríkjunum. Þriðja meginástæðan er kerfi úreltra reglu- gerða, sem komið hefur í veg fyrir eðlilega þróun. Þessi ákvæði hafa virkað hemlandi bæði á tæknilega þróun og eins á arðsemi veiða og þar með vilja til fjárfestinga í greininni. Til að mynda hafa til skamms tíma verið í gildi ákvæði, sem beinlínis koma í veg fyrir tækni- þróun. Sem dæmi má nefna að við skelfisk- veiðar á ákveðnum svæðum hefur fram á sein- ustu ár verið bannað að nota vélarafl til að draga plógana, og eingöngu seglskipum leyfð- ar þessar veiðar. Annað ákvæði sem hefur haft rík áhrif er að bandarískum útvegsmönn- um hefur verið gert að skipta einvörðungu við innlendar skipasmíðastöðvar. Þetta hefur ÆGIR — 321

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.