Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1979, Blaðsíða 49

Ægir - 01.05.1979, Blaðsíða 49
María Júlía Orvar Birgir TálknaJjörður: pngg Tálknfirðingur ^ddudalur: Steinanes Hafrún kingeyri: Framnes I Framnes Bæhrímir klateyri: Gyllir Vísir Sóley Sif Ásgeir Torfason ^uðureyri: Fhn Þorbjarnard. Giafur Friðbertss. higurvon Kristján Guðm. °0,ungavík: Dagrún Heiðrún Hugrún ■Jakob Valgeir Gðlingur páll Helgi Kristján Flosi Sæbjörn Fagranes . Haukur ,Safjörður: Guðbjörg Fáll Pálsson úlíus Geirmundss. Guðbjartur Víkingur III Ouðnv Orri Súðavík: Bessi Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Afli frá áram. tonn net 16 161,2 lína 24 134,8 lína 5 28,8 net 17 319,1 lína 20 129,3 lína 22 200,1 lína 16 103,6 skutt. 4 373,8 1.126,1 lína 21 177,4 lína 20 149,3 skutt. 4 466,4 1.165,7 lína 22 136,2 lína 19 120,4 lína 20 114,8 lína 17 73,0 skutt. 3 390,2 915,0 lína 18 209,5 lína 23 195,2 lína 21 161,8 skutt. 4 472,4 1.120,3 skutt. 4 348,6 738,3 lína 21 149,1 lína 22 147,2 lína 19 102,6 net 25 88,5 lína 21 87,2 lína 21 80,4 lína 18 35,1 lína 11 24,4 lína 6 17,0 skutt. 4 561,6 1.444,4 skutt. 4 560,5 1.348,9 skutt. 4 515,4 1.273,0 skutt. 3 371,0 1.105,9 lína 22 182,9 lína 20 172,0 lína 22 165,4 skutt. 4 536,9 1.261,4 ^®kjuveiðarnar: en ®KÍuvertíð á Vestfjörðum lauk í endaðan mar; ve;x- VOru r£ukjuveiðar stöðvaðar á þeim þrer aðarSVæ^Um’ SCm rækJuveiðar verið stunc fló \ VetUr’ Arnarfirði, ísafjarðardjúpi og Húns 3' eiðar voru leyfðar í Húnaflóa frá og með U nóvember í haust, en í Arnarfirði og ísafjarðar- djúpi voru veiðar ekki leyfðar fyrr en eftir áramót. Er því þetta að líkindum stysta rækjuvertíð á þessum slóðum síðan rækjuveiðar hófust hér á 4. áratugnum. Sextíu bátar stunduðu þessar veiðar í vetur, og er nú vandséð, hver verður framtíð þessarar útgerðar, sem hefir verið snar þáttur í atvinnulífi margra byggðalaga á VestQörðum um árabil. Nokkrir stærri bátarnir eru þegar farnir á skelfiskveiðar, en flestir munu lítið aðhafast, þar til handfæra- veiðarnar hefjast. Ljóst er, að þátttaka í úthafs- rækjuveiðum mun aukast verulega á komandi sumri og munu verksmiðjurnar því margar taka til starfa á ný, þegar þær veiðar hefjast. í mars bárust á land 622 tonn af rækju, 111 tonn á Bíldudal, 318 tonn við ísafjarðardjúp og 193 tonn við Steingrímsfjörð. Alls hafa þá borist á land 2.647 tonn af rækju frá áramótum, en afli Steingrímsfjarðarbáta fyrir áramót var 244tonn. Er rækjuaflinn á haust- og vetrarvertiðinni því 2.891 tonn, en var 4 289 tonn á vertíðinni í fyrra. Aflinn skiptist þannig eftir veiðisvœðum: Arnarfj. 353 tonn ( 520 tonn) 8 bátar( 6 bátar) ísafjarðardj. 1.628 tonn (2.764 tonn) 40 bátar(40 bátar) Steingrímsfj. 910 tonn (1.005 tonn) 12 bátar( 10 bátar) 2.891 tonn(4.289 tonn) 60 bátar(56 bátar) NORÐLENDINGAFJÓRÐUNGUR í mars 1979. Gæftir voru mjög góðar í mánuðinum og afli góður. Um 20. mars rak hafísinn á miðin og fór þvi seinnihluti mánaðarins fyrir lítið hjá bátaflot- anum og töfðust togararnir þá líka verulega. Eftir að ísinn lagðist upp að landinu fóru nokkrir bátar til veiða við Suður- og Vesturland. Tjón á veiðar- færum mun ekki hafa orðið verulegt hjá netabát- unum, en nokkrir grásleppubátar voru búnir að leggja net sín og urðu þeir fyrir stórtjóni. Allir bátarnir, utan tveir, réru með net og þeirra afla- hæstur varð Sjöfn, Grenivík, með 170,7 tonn. Heildarafli skuttogaranna varð 7.152,2 tonn, en 19 togarar lönduðu 49 sinnum í mánuðinum. Aflahæstur varð Snæfell, Hrísey, með 568,0 tonn í 3 veiðiferðum og næsthæstur varð Harðbakur, Akureyri, með 517,3 tonn. ÆGIR — 301
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.