Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1979, Blaðsíða 72

Ægir - 01.05.1979, Blaðsíða 72
Netasalan hf: Verðlækkun á japönskum þorskanetum Netasalan kynnir nýja gerð girnisneta frá Hirata verksmiðjunum. Felli" möskvinn jafnframt styrktur vegna aukins slits við notkun blýteina. Nú á tímum sífelldra olíuhækkana er ótrú- legt að hægt sé að bjóða verðlækkun á vöru sem unnin er úr olíunni. Hið ótrúlega hefur þó gerst. Netasalan hf. hefur nýverið lokið samningum um verð á Hirata þorskanetum frá Japan fyrir næstu vertíð og verðin hafa ekki hækkað eins og víðast mun vera, heldur lækkað nokkuð. Auk eingirnisneta og neta úr snúnu gúnl (í daglegu tali nefnd kraftaverkanet) býðut HIRATA nú í fyrsta sinn á íslandi girnis- net þar sem reynt er að ná fram kostuiu beggja áðumefndra neta, þ.e. mýkt snúna girnisins og gegnsæi eingirnisnetanna. Netasalan hefur í vetur fylgst náið með reynslu af notkun NELSON blýteinannaj sem fyrirtækið selur. Hafa margir skipstjórat bent á aukið slit niður við tein. Þetta ef eðlilegt þar sem netin liggja nú alveg í botm og nuddast því meira en áður. Til að ráða bot á þessu hefur Netasalan ákveðið að auka veru- lega styrkleika neðri fellimöskvanna. Von- andi tekst þannig að auka endingu netanna og ná fram verulegum sparnaði í netakostnaði. ERUM FLUTTIR Á Eyjagötu 9, Örfirisey sími 1401^ gúmmíbátaþjónustaN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.