Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1979, Blaðsíða 59

Ægir - 01.05.1979, Blaðsíða 59
Sigfus Jónsson, Framkvæmdastofnun ríkisins, byggingadeild: Dreifíng sóknar skuttogara 1975 og 1976 A undanförnum árum hefur þorskafli báta suð- afl' a.n ancts minnkað mikið á sama tíma og togara- 1 1 öðrum landsfjórðungum hefur aukist. Ein a orsök þess er almennt talin sú að aukin sókn ^°gara fyrir vestan, norðan og austan land hefur W þess að fiskur nær ekki að ganga suður á fa^®ninSarslóð. Þessar breytingar, sem komu í kjöl- ar hinna miklu skuttogarakaupa er hófust í kring- vm 1070, hafa leitt til tvíþættrar deilu. Annars &ar um það hvort sé skaðlegra þorskstofninum . as°kn á vetrarvertíð suðvestanlands eða sókn ^°gara mest allt árið í öðrum landshlutum. Hins rar er deilt um stefnu stjórnvalda í byggða- , Urr>, sem er að margra áliti undirrót þessara breytinga. k 1 10- 8r- laga nr. 97 29. júní 1976 um Fram- ^ í^^slofnun ríkisins er kveðið á um að byggða- jj st°fnunarinnar skuli fjalla um áhrif opin- atv^ a^®er®a a byggðaþróun. Stór hluti þeirrar fyri’nnnppbyggingar sem stjórnvöld hafa beitt sér VeriðV'^a Um lancl ur|danfar'n ár, og kennd hefur við byggðastefnu, fólst í því að veita mörgum ag®m^araðilum hagstæða fjármagnsfyrirgreiðslu til áru ®era nt skuttogara. Þannig hafa á 10 eðam Urn skuttogarar verið keyptir til landsins too Ven^ sm'ðaðir innanlands. Áhrif þessara skut- je malcauPa á bæði vöxt og viðgang helstu nýtan- ski^^ ^otnf*skstofna svo og á veiðar annarra fiski- kv^ ^afa vakið athygli hjá byggðadeild Fram- að h . st0^nunar ríkisins. Var þess vegna ákveðið VeigaJa frumathugun á því hvar skuttogararnir ska ^ bJpplýsingar um slíkt eru af skornum viðmmtt °8 varð því að fara þá leið að styðjast stað^°^n ^ Tilkynningaskyldu íslenskra skipa um etningu togaranna við veiðarnar hverju sinni. Athugunin fór þannig fram að ein staðar- ákvörðun hvers togara þriðja hvern dag I. til 28. dag hvers mánaðarárin 1975 og 1976 varskráð,eða samtals 240 skipti. Ef togarar voru i höfn eða greini- lega á siglingu á miðin var skráningu sleppt. Niðurstöður skráningar voru síðan gataðar á tölvu- spjöld og tíðni togara í hverju hólfi þess staðar- ákvörðunarkerfis sem Tilkynningaskylda íslenskra skipa notar reiknuð út. Á þann hátt var einnig mögulegt að reikna út árstíðardreifingu sóknar og dreifingu sóknar togara frá einstökum landshlutum. Þar sem Reykjavíkurtogarar nota ekki Tilkynn- ingaskylduna var því miður ekki hægt að taka þá með í athugunina. Hins vegar eru tvö svo nefnd undanþáguskip, Ársæll Sigurðsson II og Rán, ásamt síðutogurum, Víkingi og Harðbaki, með í hópnum. Helstu niðurstöður athugunarinnar eru sýndar á meðfylgjandi kortum. Af þeim má draga ýmsar ályktanir, en á þessu stigi málsins verður les- andanum það eftir látið. Inn á kortin vantar veiðar íslenskra togara við Austur-Grænland. Þá eru á kortunum sýnd í grófum dráttum þau svæði sem voru íslenskum togurum lokuð árin 1975 og 1976, annað hvort allt árið eða árstíðabundið. Við athugun þessa lögðu ýmsir hönd á plóginn auk undirritaðs. Hannes Hafstein framkvæmda- stjóri Slysavarnarfélags íslands veitti góðfúslega leyfi til þess að nota frumgögn Tilkynninga- skyldunnar. Úrvinnslu úr frumgögnum annaðist Guðmundur Guðmundsson landfræðingur og kort- in teiknaði Lilja Karlsdóttir, bæði hjá Fram- kvæmdastofnun ríkisins. Tölvuforritin skrifaði David Bennison við landafræðideild háskólans í Newcastle upon Tyne, en sá skóli greiddi kostnað við götun og tölvuvinnslu upplýsinganna. ÆGIR — 311
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.