Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1979, Blaðsíða 56

Ægir - 01.05.1979, Blaðsíða 56
Hinn I. marz bannaði sjávarútvegsráðherra loðnuveiðar á svæði 3 sml. frá landi milli Ingólfshöfða og Skarðsfjöruvita vegna þess að mikillar ýsu varð vart í aflanum. Seinni hluta vikunnar voru nokkur skip komin á vestursvæðið en þá var loðnuganga komin út af Faxaflóa, og fengu þau góðan afla. Löndunarbið var víða og urðu skip að sigla með aflann til Bolunga- víkur og austur allt til Vopnafjarðar. í vikulokin höfðu 60 skip fengið afla og var vikuaflinn samtals 74.237 tonn og var það mesti vikuaflinn til þessa á vertíðinni og heildaraflinn frá vertíðarbyrjun samtals 379.210 tonn. Á sama tíma í fyrra höfðu 73 skip fengið samtals 300.811 tonn. Aflahæsta skipið í vikulokin var m/s Sigurður RE 4, skipstjórar Haraldur Ágústsson og Krist- björn Árnason, með 12.683 tonn. Vikan 4. marz - 10. marz. Mánudaginn 5. marz tilkynnti sjávarútvegs- ráðuneytið að það hefði ákveðið að stöðva loðnu- veiðar fyrir Suðurlandi austan 20° v lgd frá kl. 12 á hádegi hinn 5. marz til kl. 12 á hádegi hinn 8. marz. Loðnuhrygningin er hafin á þessu svæði, og er þetta ákveðið að höfðu samráði við Hafrann- sóknastofnunina, sem hefur lagt til að veiði verði beint úr þessum hluta stofnsins i gönguna út af Faxaflóa. Enginn veiði var þriðjudaginn 6. marz vegna brælu og á miðvikudag var allur flotinn kominn á vestursvæðið (423-424) og þar fengu 32 skip afla samtals 12.740 tonn og allt til vikuloka var nokkuð góð veiði á þessu svæði. Hinn 7. marz tilkynnti sjávarútvegsráðuneytið að ekki yrði aflétt veiði' banninu fyrir Suðurlandi austan 20° v. lgd. og að einungis yrði leyfð veiði úr göngunni út af Faxa- flóa. Á miðnætti 10. marz var vitað um 65 skip er fengið höfðu afla. Vikuaflinn varð samtals 54.436 tonn og heildaraflinn var orðinn samtals 433.650 tonn. Á sama tíma í fyrra höfðu 75 skip fengið 378.479 tonn. Aflahæsta skipið í vikulokin var m/s Sigurður RE 4, skipstjórar Kristbjörn Árnason og Haraldur Ágústsson, með 13.873 tonn. Vikan 11. marz - 18. marz. í byrjun vikunnar gaf sjávarútvegsráðuneytið út reglugerð, þar sem loðnuveiðar voru bannaða/ frá kl. 12. á hádegi sunnudaginn 18. marz. i fréttatilkynningu ráðuneytisins sagði: „Eins og komið hefur fram hefur verið veitt ur tveim aðskildum hrygningargöngum á þessan vertíð. Rann önnur hefðbundna slóð fyrir Aust- fjörðum, Suðaustur- og Suðurlandi. Fyrir viku síðan voru allar veiðar úr þessari göngu stöðvaðar i friðunarskyni, þar sem loðna var þar ýmist hrygn' andi eða komin að hrygningu. Beindust veiðar þá að vesturgöngunni, sem hefur verið talin allsterk- Rétt þykir að stöðva veiðar úr þessari göngu einmg> áður en hrygning hefst að ráði, sem er ætlað aO verði í vikulokin. Með þessum aðdraganda g^sl veiðiskipum nokkur umþóttunartími til þess a haga veiðiferðum sínum m.a. með tilliti til Þ655 að afli nýtist sem bezt. Við þessa ákvörðun er einnig tekið mið af áliti Hafrannsóknastofnunar- 1 4* Bjarni Bjarnason og Filip Þór Höskuldsson skipstjórar a m/s Súlunni EA 300. 308 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.