Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1979, Blaðsíða 54

Ægir - 01.05.1979, Blaðsíða 54
Krislbjörn Árnason Haraldur Ágústsson M/s Sigurður RE 4 aflahœsla skipið á verlíðinrU með samtals 16.383 lestir. Á miðnætti laugardagsins 27. jan. var vitað um 52 skip er fengið höfðu afla. Vikuaflinn varð sam- tals 41.135 tonn og heildaraflinn var þá orðinn samtals 99.604 tonn. Á sama tíma í fyrra var heildaraflinn samtals 46.793 tonn og þá höfðu 49 skip fengið einhvern afla. Aflahæsta skipið í viku- lokin var Börkur NK 122 með 3.870 tonn. Skip- stjórar þeir Magni Kristjánsson og Sigurjón Valdi- marsson. Vikan frá 28. jan. - 3. febr. Eftir fimm daga brælu var loks komið sæmilegt veiðiveður og mánudaginn 29. jan. fengu skip afla 50 sml. austur af Dalatanga (svæði 511). Loðnu- gangan hafði farið nokkuð hratt suður með landinu og í vikulokin var hún á svæði um 50 sml. austur af Papey (svæði 462-461). Bezti veiði- dagur vikunnar var föstudagurinn en þá fengu 44 skip um 21.130 tonn og var það bezti veiðidagur vertíðarinnar til þessa. Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið verð á frystri loðnu með hrognainnihaldi yfir 12% kr. 70. pr. kíló og loðnuhrognum kr. 240 pr. kíló. Á miðnætti laugardagsins 3. febr. var vitað um 54 skip er fengið höfðu afla. Vikuaflinn varð sam- tals 39.529 tonn og heildaraflinn var þá orðinn samtals 139.133 tonn. Á sama tíma í fyrra var heildaraflinn samtals 81.572 tonn og þá höfðu 58 skip fengið afla. Aflahæsta skipið í vikulokin var Hrafn GK 12, skipstjóri Sveinn ísaksson, með samtals 5.161 tonn. Vikan frá 4. febr. - 10. febr. Fyrri hluta vikunnar bárust fréttir frá togurum um miklar loðnulóðningar á Halamiðum og víðar út af Vestfjörðum. Hafrannsóknaskipið Bjarni Sæ- mundsson fór á þetta svæði til rannsóknar. Sam- kvæmt fréttum frá Hjálmari Vilhjálmssyni fiski- fræðingi var þarna kynþroska loðna á ferðinm og virtist ganga suður eftir. Á nóttunni kom loðnan upp á 20-30 faðma dýpi og var í góðum veiðan- legum torfum, en engin skip voru á svæðinu. „Á þvi leikur enginn vafi að hér er um verulegt magn að ræða og ætti að gefa góða veiði, en það vantar bara skip hingað“, sagði Hjálmar. Góð veiði var á austursvæðinu á svipuðum slóðum og fyrr (svæði 461-462), heldur þokaðist loðnugangan suður með landinu og i vikulokin var hún komin í um 60 sml. austur af Stokksnesi (svæði 412). Beztu veiðidagarvikunnar voru þann 8- og 9. febr. en þá daga fengu 45 skip um 24.600 tonn. Á miðnætti laugardagsins 10. febr. var vitað um 54 skip er fengið höfðu afla. Vikuaflinn varð samtals 50.695 tonn og heildaraflinn þá orðinn samtals 189.827 tonn. Á sama tíma í fyrra var heildaraflinn samtals 141.818 tonn og þá höfðu 65 skip fengið afla. Aflahæsta skipið í vikulokin var Pétur Jónsson RE 69, skipstjórar Pétur Stefánsson og ísak Vald' imarsson, með 6.192 tonn. Vikan 11. febr. - 17. febr. Eins og áður er getið varð vart við töluvert magn loðnu út af Vestfjörðum, en þá voru þar engin skip. Lfm miðjan febr. kom Hafrún ÍS 400 á miðin þarna og 14. febr. fékk hún þar mjog stórt kast, en svo illa tókst til að kraftblakkar- gálginn brotnaði og náðist aðeins 137 tonn ur kastinu. Ekki veiddist meira á þessu svæði i vikunm- Heldur rysjótt tíð var alla vikuna, en þó fékkst einhver afli alla dagana og bezti veiðidagurmn var fimmtudagurinn, en þá fengu 36 skip um 16.78 tonn, aðallega skammt SA og S af Stokksnesi. í vikulokin var loðnugangan komin vestur a 306 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.