Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1979, Blaðsíða 71

Ægir - 01.05.1979, Blaðsíða 71
Helstu mál og stærðir: Mesta lengd ...................... 53.00 m Lengd milli lóðlína .............. 46.00 m Breidd ........................... 10.80 m Dýpt að efra þilfari............... 6.15 m Dýpt að neðra þilfari ............. 4.10 m Lestarrými ......................... 500 m3 Brennsluolíugeymar ................. 225 m3 Ferskvatnsgeymar .................... 28 m3 Rúmlestatala ....................... 709 brl. Ganghraði.......................... 14.5 hn. Skipaskrárnúmer ................... 1507 '^OO sn/mín. Við vélina tengist beint riðstraums- ^tall frá ECC gerð MBRF 280, 85 KW. Við hitt uttak vélarinnar tengist í gegnum Twin Disc engsli, vökvaþrýstidæla frá Sauer gerð Spv 24 sem ýr flotvörpuvindu. í skipinu er olíukynntur nilðstöðvarketill til upphitunar. Stýrisvél er rafstýrð °8 vökvaknúin frá Olaer, mesta snúningsvægi Uni 8000 kpm. Pyrir brennsluolíukerfið er De Laval skilvinda af raff'nn* 103 B. Fyrir ræsiloftkerfið eru tvær 'nunar loftþjöppur frá Ervor, önnur af gerðinni p afköst 28 m3/ klst og hin G 4, afköst 7 m3/klst. yrir vélarúm og loftnotkun véla eru tveir raf- ri nir blásarar frá Fevi, gerð H550. afkerfi skipsins er 380 V riðstraumur fyrir f °toya °g stærri notendur og 220 V riðstraumur - lr íbúðir. Fyrir vindukerfið er iafnstraumskerfi (^ard Leonard). íb ’ ó S^'PÍnu er C02-slökkvikerfi. Upphitun í ■ U.m er me^ miðstöðvarkerfi frá áðurnefndum 1 stöðvarkatli. Loftræsting á vinnuþilfari er með a^01 rafdrifnum blásurum frá Fevi, gerð H 450, en fisk ^eSS £rU 8>'asarar fynr loftræstingu íbúða, v mottöku og togvinduklefa. í skipinu eru tvö sjó nSþrýstikerfi fyrir hreinlætisaðstöðu, annað fyrir ^ °g hitt fyrir vatn, þrýstikútar taka um 150 1. eUuvatnskútur tekur um 350 1. (jrjf1 f^rslu á fiskilúgu og skutrennsluloku er raf- kra'n V°'cva<f£elusamstæða. Til að knýja losunar- rafnana 6ru tvær vökvadælur hvor knúin af 25 ha (jj-i 0r- Til að knýja stýrisvél eru tvær vökva- Far knúnar af rafmótorum. emst í vélarrúmi er einangraður vélgæzluklefi. (8úðlr; Meðfram en bar f- bakborðssíðu eru sex 2ja manna klefar ynr aftan er salernis- og þvottaaðstaða, aft- ast er stigahús með aðgangi að efra þilfari og véla- rúmi. Stjórnborðsmegin fremst er matsalur sem nær að hluta að þili matvælageymslunnar sem er í miðju skipi, en þar fyrir aftan er eldhús og aftan við það eru tveir eins manns klefar, salernisklefi ogeinn tveggja manna klefi. Aftar er stigi upp á efra þilfar. í þilfarshúsi á efra þilfari er stigahús með að- gangi að neðra þilfari og efri hæð þilfarshúss, en einnig geymsla og loftræstiklefi. Á efri hæð þilfarshúss er klefi fyrir togvindu- mótor, tveir einsmanns og einn 2ja manna klefi auk salernis- og þvottaklefa. í stýrishúsi skipsins er brúin fremst og aftur eftir miðju, en aftast sitt í hvorri síðu eru klefar skip- stjóra og loftskeytamanns, ásamt loftskeytaklefa. íbúðir eru einangraðar og klæddar innan með plasthúðuðum plötum. Vinnuþilfar: Framan við skutrennu er vökvaknúin fiskilúga, sem veitir aðgang að fiskmóttöku, aftarlega á neðra þilfari. Frá fiskmóttöku er fiskurinn fluttur með færi- bandi fram eftir skipinu, upp á efra þilfar fram í hvalbak, en þar er vinnuþilfar skipsins. Við enda færibands, b.b.-megin er slægingavél frá Baader, gerð 166, og síðan færiband fram undir stefni, en sitt hvoru megin við það eru aðgerðarborð. Við framenda þessa færibands er annað, sem liggur þversum yfir skipið, og þaðan liggur leiðin aftur eftir skipinu s.b.-megin, og á þeirri leið eru tvö þvottakör. Fremst á vinnuþilfari er ísvél frá Seafarer gerð TE 16 afköst 6,5 t á sólahring. í síðu aftan til á vinnu- þilfari er komið fyrir tveim 20 stöðva frystitækjum frá APV Parafreeze, sem heilfrysta um 480 kg. af fiski á klst. (Frystiafköst eru um 52000 kcal/klst. + 15°/+35°C). Fiskilestar: í skipinu eru tvær fiskilestar, hvor upp af annarri, aðskildar af neðra þilfari. Lestarnar eru einangr- aðar með 15 cm. glerull sem klætt er yfir með krossviði sem húðaður er með trefjaplasti. Efri lest (ísfisklest) er kæld með kælileiðslum í lofti. Neðri lest (frystilest) er kæld með kælielimenti og blásara. Á neðri lest eru tvær lúgur, stærð um 146x156 cm og 81 x80 cm. Á efri lest er ein lúga um 11 OOx 100 cm. Losunarlúgur á hvalbak eru fjórar, um 100x150 cm hver. Framhald á bls. 293 ÆGIR — 323
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.