Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1979, Blaðsíða 53

Ægir - 01.05.1979, Blaðsíða 53
Heildaraflinn í marz 1979 og 1978 Marz (lestir ósl.) Janúar til marz (lestir ósl.) I- Botnfiskafli Bráðabirgöa- tölur 1979 Endanlegar tölur 1978 Bráðabirgða- tölur 1979 Endanlegar tölur 1978 93.242 48.741 179.568 114.671 a) Bátaafli 61.907 28.018 104.251 60.359 Vestmannaeyjar-Stykkishólmur 43.317 16.009 68.415 35.011 Vestfirðir 5.840 4.265 12.389 9.931 Norðurland 4.970 4.067 9.162 7.921 Austfirðir 7.010 3.470 12.273 6.841 Landað erlendis 770 207 2.012 656 B) Togaraafli 31.335 20.722 75.317 54.312 Vestmannaeyjar-Stykkishólmur 10.737 8.089 25.796 20.619 Vestfirðir 5.665 3.561 14.416 9.608 Norðurland 8.582 5.603 19.711 14.191 Austfírðir 3.980 2.948 8.358 8.353 Landað erlendis 2.371 522 7.036 1.540 ,!!• Loðnuafli 161.800 201.408 521.800 457.692 • Síldarafli 0 0 0 o 1V- Rækjuafli 728 1.265 3.503 3.714 v- Humarafli vn Börpudiskur v. • Kolmunni Annar afli (spærlingur o.fl.) 0 0 0 o 198 315 1.844 2.202 0 0 0 0 213 2.249 262 2.276 Heildaraflinn alls 256.181 253.976 706.977 580.554 Loðnuveiðarnar Veturinn 1979 Tímabilið 10. janúar - 20. janúar Rannsóknarskipið Árni Friðriksson, leiðangurs- ^J°n Hjálmar Vilhjálmsson, fískifræðingur, fórfrá ykjavík 5. jan. til loðnuleitar og rannsóknar kj^iðin útaf Vestfjörðum og Norðurlandi. í nýút- ntinni skýrslu Hafrannsóknastofnunarinnar - 1979°^ á íslandsmiðum og aflahorfur jo7 ~ er lagt til að hámarksafli á loðnuvertíð- fr verði 350 þús. tonn, en áður höfðu fiski- v ■> ln8ar lagt til að heildarafli á sumar- og haust- j 1 l1111 og vetrarvertíð 1979 færi ekki yfir UnTfrt tonna- Uni s.l. áramót var búið að veiða No 0 Þús. tonn upp í þetta magn og þar af höfðu ViðrTmenn veitt um 150 þús. tonn úr ísl. stofninum prií?,mtu loðnuna fann rannsóknarskipið Árni en Oriksson á svæði 40-70 sml. NV af Kolbeinsey, áðui-6?.113 otla8stæðs veðurs gekk leit illa. Eins og til iQ ■ F veri® getið voru veiðar bannaðar þar er • Jan' ^jöldi skipa var þá kominn á miðin, °„ 1 mætti hefjast, en bræla var á miðunum föst n®m.veiði. Fyrstu loðnuna fékk Albert GK 31, aginn 12. jan. um 50 sml. NA af Kolbeinsey (svæði 767), skipstjóri Sævar Þórarinsson, og daginn eftir fengu 25 skip um 12 þús. tonn á þessu svæði. Loðnugangan gekk nokkuð hratt austur og laugardaginn 20. jan. var hún komin á svæði 713 NA af Langanesi. Bezti veiðidagurinn var 18. jan. en þá fengu 27 skip um 18.700 tonn. Flest skipin fóru til hafnar á Norðurlandi. Laugardaginn 20. jan. var vitað um 47 skip er fengið höfðu einhvern afla og var þá heildaraflinn orðinn samtals 58.469 tonn, en á sama tíma í fyrra var heildaraflinn 33.948 tonn og þá höfðu 45 skip fengið afla. Vikan frá 21. jan. - 27. jan. Fyrstu þrjá daga vikunnar var góð veiði út af Langanesi (svæði 713 - 662) en þá brældi og var lítil sem engin veiði til vikuloka. í vikunni var undirritaður samningur við Japani um sölu áfrystri loðnu og loðnuhrognum fyrir 4-5 milljarða króna. Þrátt fyrir ákveðin magnákvæði í samningnum er búist við að hægt verði að selja allt það magn er hægt verður að frysta á vertíðinni vegna skorts á loðnu á Japansmarkaðnum. í fyrsta sinn var nú samið um sölu á 1500 tonnum af loðnu með hrogna- innihaldi undir 12% og var verð á þeirri loðnu ákveðið 45 kr. pr. kíló. ÆGIR — 305
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.