Ægir

Volume

Ægir - 01.05.1979, Page 59

Ægir - 01.05.1979, Page 59
Sigfus Jónsson, Framkvæmdastofnun ríkisins, byggingadeild: Dreifíng sóknar skuttogara 1975 og 1976 A undanförnum árum hefur þorskafli báta suð- afl' a.n ancts minnkað mikið á sama tíma og togara- 1 1 öðrum landsfjórðungum hefur aukist. Ein a orsök þess er almennt talin sú að aukin sókn ^°gara fyrir vestan, norðan og austan land hefur W þess að fiskur nær ekki að ganga suður á fa^®ninSarslóð. Þessar breytingar, sem komu í kjöl- ar hinna miklu skuttogarakaupa er hófust í kring- vm 1070, hafa leitt til tvíþættrar deilu. Annars &ar um það hvort sé skaðlegra þorskstofninum . as°kn á vetrarvertíð suðvestanlands eða sókn ^°gara mest allt árið í öðrum landshlutum. Hins rar er deilt um stefnu stjórnvalda í byggða- , Urr>, sem er að margra áliti undirrót þessara breytinga. k 1 10- 8r- laga nr. 97 29. júní 1976 um Fram- ^ í^^slofnun ríkisins er kveðið á um að byggða- jj st°fnunarinnar skuli fjalla um áhrif opin- atv^ a^®er®a a byggðaþróun. Stór hluti þeirrar fyri’nnnppbyggingar sem stjórnvöld hafa beitt sér VeriðV'^a Um lancl ur|danfar'n ár, og kennd hefur við byggðastefnu, fólst í því að veita mörgum ag®m^araðilum hagstæða fjármagnsfyrirgreiðslu til áru ®era nt skuttogara. Þannig hafa á 10 eðam Urn skuttogarar verið keyptir til landsins too Ven^ sm'ðaðir innanlands. Áhrif þessara skut- je malcauPa á bæði vöxt og viðgang helstu nýtan- ski^^ ^otnf*skstofna svo og á veiðar annarra fiski- kv^ ^afa vakið athygli hjá byggðadeild Fram- að h . st0^nunar ríkisins. Var þess vegna ákveðið VeigaJa frumathugun á því hvar skuttogararnir ska ^ bJpplýsingar um slíkt eru af skornum viðmmtt °8 varð því að fara þá leið að styðjast stað^°^n ^ Tilkynningaskyldu íslenskra skipa um etningu togaranna við veiðarnar hverju sinni. Athugunin fór þannig fram að ein staðar- ákvörðun hvers togara þriðja hvern dag I. til 28. dag hvers mánaðarárin 1975 og 1976 varskráð,eða samtals 240 skipti. Ef togarar voru i höfn eða greini- lega á siglingu á miðin var skráningu sleppt. Niðurstöður skráningar voru síðan gataðar á tölvu- spjöld og tíðni togara í hverju hólfi þess staðar- ákvörðunarkerfis sem Tilkynningaskylda íslenskra skipa notar reiknuð út. Á þann hátt var einnig mögulegt að reikna út árstíðardreifingu sóknar og dreifingu sóknar togara frá einstökum landshlutum. Þar sem Reykjavíkurtogarar nota ekki Tilkynn- ingaskylduna var því miður ekki hægt að taka þá með í athugunina. Hins vegar eru tvö svo nefnd undanþáguskip, Ársæll Sigurðsson II og Rán, ásamt síðutogurum, Víkingi og Harðbaki, með í hópnum. Helstu niðurstöður athugunarinnar eru sýndar á meðfylgjandi kortum. Af þeim má draga ýmsar ályktanir, en á þessu stigi málsins verður les- andanum það eftir látið. Inn á kortin vantar veiðar íslenskra togara við Austur-Grænland. Þá eru á kortunum sýnd í grófum dráttum þau svæði sem voru íslenskum togurum lokuð árin 1975 og 1976, annað hvort allt árið eða árstíðabundið. Við athugun þessa lögðu ýmsir hönd á plóginn auk undirritaðs. Hannes Hafstein framkvæmda- stjóri Slysavarnarfélags íslands veitti góðfúslega leyfi til þess að nota frumgögn Tilkynninga- skyldunnar. Úrvinnslu úr frumgögnum annaðist Guðmundur Guðmundsson landfræðingur og kort- in teiknaði Lilja Karlsdóttir, bæði hjá Fram- kvæmdastofnun ríkisins. Tölvuforritin skrifaði David Bennison við landafræðideild háskólans í Newcastle upon Tyne, en sá skóli greiddi kostnað við götun og tölvuvinnslu upplýsinganna. ÆGIR — 311

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.