Ægir

Volume

Ægir - 01.05.1979, Page 72

Ægir - 01.05.1979, Page 72
Netasalan hf: Verðlækkun á japönskum þorskanetum Netasalan kynnir nýja gerð girnisneta frá Hirata verksmiðjunum. Felli" möskvinn jafnframt styrktur vegna aukins slits við notkun blýteina. Nú á tímum sífelldra olíuhækkana er ótrú- legt að hægt sé að bjóða verðlækkun á vöru sem unnin er úr olíunni. Hið ótrúlega hefur þó gerst. Netasalan hf. hefur nýverið lokið samningum um verð á Hirata þorskanetum frá Japan fyrir næstu vertíð og verðin hafa ekki hækkað eins og víðast mun vera, heldur lækkað nokkuð. Auk eingirnisneta og neta úr snúnu gúnl (í daglegu tali nefnd kraftaverkanet) býðut HIRATA nú í fyrsta sinn á íslandi girnis- net þar sem reynt er að ná fram kostuiu beggja áðumefndra neta, þ.e. mýkt snúna girnisins og gegnsæi eingirnisnetanna. Netasalan hefur í vetur fylgst náið með reynslu af notkun NELSON blýteinannaj sem fyrirtækið selur. Hafa margir skipstjórat bent á aukið slit niður við tein. Þetta ef eðlilegt þar sem netin liggja nú alveg í botm og nuddast því meira en áður. Til að ráða bot á þessu hefur Netasalan ákveðið að auka veru- lega styrkleika neðri fellimöskvanna. Von- andi tekst þannig að auka endingu netanna og ná fram verulegum sparnaði í netakostnaði. ERUM FLUTTIR Á Eyjagötu 9, Örfirisey sími 1401^ gúmmíbátaþjónustaN

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.