Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.05.1980, Qupperneq 60

Ægir - 01.05.1980, Qupperneq 60
sem nú var bræla á austurmiðunum. Á laugardag var komin bræla á miðunum við Snæfellsnes og öll skipin leituðu vars. Vikan frá 24. febrúar - 1. marz Stöðug ótíð var flesta daga vikunnar og flest skipanna í höfn, en laugardaginn 1. marz lægði og þá fengu 22 skip afla í Faxaflóa svo og við Reykjanes og austur undir Grindavík. Vikan frá 2. marz - 8. marz Hinn 5. marz gaf sjávarútvegsráðuneytið út reglu- gerð (nr. 135) um takmarkanir á þorskveiðum loðnubáta í marz og apríl 1980. Þar segir að loðnuskipum þeim, er loðnuveiðar stunda eftir 5. marz 1980 sé óheimilt að stunda þorskveiðar í net, á línu og í botn- og flotvörpu til 1. maí 1980, þó er hverju loðnuskipi, án þess að það hafi áhrif á þorskveiði- heimildir þess, heimilt að veiða 750 tonn af loðnu til frystingar og hrognatöku. Skömmu síðar varsvo gefið út sérstakt leyfi til þeirra loðnuskipa er héldu áfram veiðum á loðnu, 2000 tonna viðbótarkvóti. 45 skip fengu þetta viðbótarleyfi en 7 skip fóru á þorskanet. Góð veiði var alla daga vikunnar á Faxaflóa og austur undir Grindavík. Þriðjudaginn 2. marz fengu 4 skip loðnuafla austan við Stokksnes og næstu daga á eftir á svæðinu vestur undir Ingólfs- höfða. Fiskifræðingar töldu loðnu þessa ekki vera úr austurgöngunni svokallaðri, heldur væri hér um nokkuð staðbundna loðnu að ræða, sem er þarna í litlu magni. Engin veiði var úr austurgöngunni og engar fréttir af því hve langt hún væri komin suður með landinu, því engin skip voru á þessu svæði. Heildaraflinn í vikulokin var orðinn um 346.717 tonn, en á sama tíma í fyrra var hann um 379.210 tonn. Tímabilið 9. marz til loka vertíðar Hinn 10. marz gaf sjávarútvegsráðuneytið út reglugerð (nr. 136) um bann við loðnuveiðum við Suðurland, þar segir að frá kl. 20 hinn 10. marz 1980 séu allar loðnuveiðar í íslenzkri fisk- veiðilandhelgi bannaðar austan 20° v.lgd. Þetta var gert vegna þess að loðnan við Ingólfshöfða- var farin að hrygna. Góð veiði var áfram hjá þeim bátum er ekki höfðu þá þegar fyllt kvóta sinn, út af Reykjanesi og austur undir Vestmannaeyjar. Skip komu al- mennt með minni farma að landi til að hægt væri að nýta sem mest til frystingar. Sjávarútvegsráðu- neytið gaf tveim bátum 600 tonna viðbótarleyfi til að veiða sérstaklega fyrir Þörungaverksmiðj- una til þurrkunar á loðnu. Síðasta loðnan veiddist vestan við Vestmannaeyjar (svæði 370) hinn 24. marz og þar með lauk vertíðinni. Heildaraflinn varð samtals um 391.742 tonn og 52 skip stunduðu veiðarnar um lengri eða skemmn tíma (allar magntölur eru bráðabirgðatölur). 1 fyrra lauk vertíðinni 18. marz og þá höfðu 65 skip fengið einhvern afla, heildarafli varð 521.704 tonn. Aflahæstu skipin á vertíðinni voru: 1. Sigurður RE 4, með 13.714 tonn, skipstjórar Haraldur Ágústsson og Sigurjón Valdimarsson. 2. Júpiter RE 161, með 13.066 tonn, skipstjóri Hrólfur Gunnarsson. 3. Víkingur AK 100 með 12.143 tonn, skipstjóri Viðar Karlsson. Hér birtist bráðabirgðaskýrsla yfir afla þeirra skipa er stunduðu veiðarnar og innan sviga mesta magn er viðkomandi skip landaði úr einni og sörnu veiðiferð, hrogn ekki meðtalin. 300 ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.