Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1981, Side 44

Ægir - 01.01.1981, Side 44
80 n.m 70 60 50 40 30 20 10 n m 0 4. mynd. Dýptarsnið yfir Kötluliryggi (sjá I. mynd). Hryggirnir (gljúfur og sethryggir) eru nokkuð skýrt afmarkaðir af 1000-1800 m dýptarlínunum. Nafnið, Kötluhryggir, var fyrst notað af höfundi og virðist það hafa festst við þá bœði hér heima og erlendis. A depth profile across the Katla Ridges (11). For location see Fig. 1. 5. mynd. Dýptar- og hitadreifing á lóð- réttu sniði frá Víkurál norð-vestur yfir Grænlandssund upp i slakkann á grœn- lenska landgrunninu á móts við Dohrn- banka. Sniðið er rétt sunnan við háþröskuldinn. Eins og ntyndin sýnir þá er dýpsti hluti Grœnlandssunds á þessum slóðum um 200 m djúp og 20 sjómílna breið renna á milli íslensku og grœn- lensku landgrunnsbrúnarinnar. Einnig sýnir myndin hina óreglulegu hitadreif- ingu I Grœnlandssundi, þar sem haf- straumarnir takast á: þ.e. heitur Atlants- sjórinn (hitastig yfir 5°C), kaldur pól- sjórinn (hitastig undir 0°C) og kaldur botnsjórinn (hilastig undir 1°C), sem streymir suður sundið með 1-3 hnúta hraða. A temperature section across the lceland- Greenland Channel (10). 32 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.