Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1981, Blaðsíða 57

Ægir - 01.01.1981, Blaðsíða 57
Brœla á Norðfirði. á dag. Um loftskeytastöðina er svo útvarpað kl. 4.30 að næturlagi. Auk þessa útvarpa 5 strandar- stöðvar Póst- og símamálastofnunar veðurspá fyrir aðliggjandi og nærliggjandi ntið að næturlagi fyrir sjófarendur, og þrjár þeirra einnig 2-3 sinnum á daginn. Veðurspá er svo loks send til sjófarenda á morsi 4 sinnum á sólarhring bæði á íslensku og ensku. Almennar veðurspár Almennar veðurspár hefjast venjulega á stuttri lýsingu á síðasta veðurkorti og er gerð grein fyrir beim hæðurn, lægðum eða öðrum veðurkerfum sem búist er við að hafi áhrif á veðrið á spásvæð- nnum næsta sólarhring. Ef þörf er á kemur storm- nðvörun, þ.e. aðvörun um 9 vindstig eða meira, á nndan þessu yfirliti. í lok yfirlitsins er stuttlega gerð grein fyrir almennum horfum á hitabreyting- unt á landinu. Spáþættir eru í fyrsta lagi vindáll og veðurhœð. A'gengast er að nota íslensk heiti vindstiganna nema á djúpunum. Þó er í 0-2 vindstigum talað um ánegviðri eða hæga, breytilega átt og heitið kaldi er notað um 4-5 vindstig. I öðru lagi er svo spáð skýjafari eða öðrum Veðurfyrirbœrum, svo sem úrkomu eða þoku. Greint er milli úrkomutegunda en úrkomumagni er spáð. Þó er oft gefið í skyn að ekki verði um verulega úrkomu að ræða. Yfirleitt er ekki spáð afleiðingum af veðri með þeirri undantekningu þó, að varað er við ísingu á miðum ef ráða má af lofthita, sjávarhita og veður- hæð að hún verði mikil. Að morgni hvers dags gerir Veðurstofan svo yfirlitsspá tvo daga fram í tímann, eins og fyrr var nefnt, og er veðurhorfum á öðrum degi útvarpað í lok veðurfregnalesturs kl. 12.45 og 16.15. í sjónvarpi fylgja veðurfregnir hverjum frétta- tíma og eru þar notuð veðurkort til að lýsa veðri dagsins og veðurhorfum fyrir næsta sólarhring svo sem kunnugt er. Hinum almennu veðurspám sem hér hefur verið lýst er ætlað að þjóna almenningi í starfi og frí- stundum og ekki síður atvinnuvegum okkar sem flestir eiga mikið undir veðri, fyrst og fremst þó landbúnaður og sjávarútvegur. Aðrar atvinnugreinar eru þó einnig með ýmsum hætti háðar veðri, og þá stundum þannig, að þær þurfa á sérstakri þjónustu að halda. Greinilegasta dæmið um það er flugreksturinn. Lengst af var sérstök flugveðurstofa á Keflavíkurflugvelli, en verkefni hennar hvað varðar spár hafa nú verið flutt á veðurspádeildina í Reykjavík. Þar eru gerðar sérstakar spár fyrir helstu flugvelli landsins og spár um vinda og veður í þeim flughæðum sem flogið er í. Ég vil einnig sem dæmi um sérþarfir nefna, að byggingaaðilar þurfa á allnákvæmum upplýsing- ÆGIR — 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.